Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 06:30 Fati Vazquez og Lamine Yamal hafa eytt miklum tíma saman að undanförnu og samband þeirra hefur vakið mikla athygli. Getty/James Gill/Borja B. Hojas/ Hinn sautján ára gamli spænski knattspyrnumaður Lamine Yamal hefur verið að slá sér upp með mun eldri konu og það hefur komist í fréttirnar og vakið mikla athygli á Spáni. Það hefur einnig því miður kallað á svívirðingar og hótanir gagnvart nýju kærustunni. Lamine Yamal eyddi sumarfríi sínu með hinni þrítugu Fati Vazquez en myndir birtust af þeim njóta lífsins saman á sólarströnd á Ítalíu. Yamal er þrátt fyrir ungan aldur kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims og hefur farið á kostum með bæði Barcelona og spænska landsliðinu enda sannkallað undrabarn með fótboltann. Sumum þykir ekki við hæfi að sjá hann með svo miklu eldri konu og telja sig hafa rétt á því að skipta sér af sambandinu. Fati Vazquez er samfélagsmiðlastjarna sem er atkvæðamest á TikTok og Instagram. Lamine Yamal hefur sjálfur ekki viljað staðfesta sambandið en það fór mjög vel á með þeim á Ítalíu. Vazquez fékk mjög hörð viðbrögð við meintu sambandi þeirra og hún tjáði sig um þá hörðu gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Það er sorglegt að sjá fólk með svo mikið myrkur inn í sér að það telur þörf að senda morðhótanir til fólks sem það þekkir ekki. Það sem aðrir kasta fram segir samt meira um þá sjálfa en um mig,“ skrifaði Fati Vazquez á samfélagsmiðilinn Instagram. „Ég vel það að lifa mínu lifi með tilgangi, halda áfram að vaxa og reyni jafnframt að halda birtunni í mínu nærumhverfi,“ skrifaði Fati. „Til þeirra sem óska mér skaða þá vona ég að þau finni lækningu því enginn heilbrigður óskar öðrum tortímingu,“ skrifaði Fati. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Lamine Yamal eyddi sumarfríi sínu með hinni þrítugu Fati Vazquez en myndir birtust af þeim njóta lífsins saman á sólarströnd á Ítalíu. Yamal er þrátt fyrir ungan aldur kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims og hefur farið á kostum með bæði Barcelona og spænska landsliðinu enda sannkallað undrabarn með fótboltann. Sumum þykir ekki við hæfi að sjá hann með svo miklu eldri konu og telja sig hafa rétt á því að skipta sér af sambandinu. Fati Vazquez er samfélagsmiðlastjarna sem er atkvæðamest á TikTok og Instagram. Lamine Yamal hefur sjálfur ekki viljað staðfesta sambandið en það fór mjög vel á með þeim á Ítalíu. Vazquez fékk mjög hörð viðbrögð við meintu sambandi þeirra og hún tjáði sig um þá hörðu gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Það er sorglegt að sjá fólk með svo mikið myrkur inn í sér að það telur þörf að senda morðhótanir til fólks sem það þekkir ekki. Það sem aðrir kasta fram segir samt meira um þá sjálfa en um mig,“ skrifaði Fati Vazquez á samfélagsmiðilinn Instagram. „Ég vel það að lifa mínu lifi með tilgangi, halda áfram að vaxa og reyni jafnframt að halda birtunni í mínu nærumhverfi,“ skrifaði Fati. „Til þeirra sem óska mér skaða þá vona ég að þau finni lækningu því enginn heilbrigður óskar öðrum tortímingu,“ skrifaði Fati. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira