England og Holland mætast í undanúrslitum EM U-21 Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 21:04 Það bætir víst einbeitinguna að hafa tunguna úti því Harvey Elliot skoraði annað mark Englendinga. Andrzej Iwanczuk/Getty 8-liða úrslit EM u-21 hófst í kvöld, þar sem tvær viðureignir fóru fram. Portugal mætti Hollandi, og Spánverjar mættu Englendingum. Portúgal - Holland Fyrri hálfleikurinn í leik Portúgals og Hollands var viðburðaríkur, þrátt fyrir markaleysi. Ruben Van Bommel, sonur Mark Van Bommel fékk sitt annað gula spjald strax á 21. mínútu og Hollendingar því manni færri í langan tíma. Portúgal fékk svo vítaspyrnu á 31. mínútu. Yngsti leikmaður mótsins Geovany Quenda sem er jafnframt búinn að skrifa undir hjá Chelsea, steig á punktinn. Hann klúðraði vítinu og því enn markalaust. 10 menn Hollands náðu að standa af sér sóknir Portúgal, og skoruðu svo eina mark leiksins á 84. mínútu. Það var Ernest Poku sóknarmaður AZ Alkmar sem skoraði markið eftir undirbúning frá Ian Maatsen, leikmanni Aston Villa. Holland því farið í undanúrslitin þrátt fyrir að vera manni færri frá 21. mínútu. Spánn - England Í leik Spánar gegn Englandi var mest að frétta í fyrri hálfleik. England komst í 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik. Fyrst var það James McAtee leikmaður Manchester City sem skoraði á 10. mínútu. Svo var það Jarrell Quansah sem tengdi við félaga sinn frá Liverpool Harvey Elliot til að skora annað markið. Spánverjar minnkuðu muninn á 39. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu. Javi Guerra steig á punktinn og skoraði úr því. England fékk víti á lokamínútu uppbótatíma síðari hálfleiks en Elliot Anderson leikmaður Nottingham Forest skoraði úr því. England vann því 3-1. Sigurvegararnir í dag, Holland og England mætast í undanúrslitum keppninnar næstkomandi miðvikudag. Fótbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira
Portúgal - Holland Fyrri hálfleikurinn í leik Portúgals og Hollands var viðburðaríkur, þrátt fyrir markaleysi. Ruben Van Bommel, sonur Mark Van Bommel fékk sitt annað gula spjald strax á 21. mínútu og Hollendingar því manni færri í langan tíma. Portúgal fékk svo vítaspyrnu á 31. mínútu. Yngsti leikmaður mótsins Geovany Quenda sem er jafnframt búinn að skrifa undir hjá Chelsea, steig á punktinn. Hann klúðraði vítinu og því enn markalaust. 10 menn Hollands náðu að standa af sér sóknir Portúgal, og skoruðu svo eina mark leiksins á 84. mínútu. Það var Ernest Poku sóknarmaður AZ Alkmar sem skoraði markið eftir undirbúning frá Ian Maatsen, leikmanni Aston Villa. Holland því farið í undanúrslitin þrátt fyrir að vera manni færri frá 21. mínútu. Spánn - England Í leik Spánar gegn Englandi var mest að frétta í fyrri hálfleik. England komst í 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik. Fyrst var það James McAtee leikmaður Manchester City sem skoraði á 10. mínútu. Svo var það Jarrell Quansah sem tengdi við félaga sinn frá Liverpool Harvey Elliot til að skora annað markið. Spánverjar minnkuðu muninn á 39. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu. Javi Guerra steig á punktinn og skoraði úr því. England fékk víti á lokamínútu uppbótatíma síðari hálfleiks en Elliot Anderson leikmaður Nottingham Forest skoraði úr því. England vann því 3-1. Sigurvegararnir í dag, Holland og England mætast í undanúrslitum keppninnar næstkomandi miðvikudag.
Fótbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira