Valdaskipti hjá Ólympíufjölskyldunni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 17:30 Kirsty Coventry, nýr forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, tekur hér við lyklinum af fráfarandi forseta, Thomas Bach í dag í Lausanne í Sviss. Getty/Harold Cunningham Thomas Bach hætti í dag sem forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, IOC, og í fyrsta sinn í tólf ár verður hann ekki valdamesti maðurinn í Ólympíuheiminum. Kirsty Coventry settist formlega í forsetastólinn í dag eftir hátíðlega athöfn í höfðuðstöðvum IOC í Lausanne í Sviss. Coventry er 41 árs gömul og frá Simbabve. Hún vann yfirburðarsigur í forsetakosningunum í mars, fékk 49 atkvæði eða næstum því tvöfalt fleiri en Spánverjinn Samaranch Jr. sem kom næstur með 28 atkvæði. Thomas Bach afhenti Kirsty Coventry Ólympíulykilinn í dag sem var táknrænt fyrir valdaskiptin. View this post on Instagram A post shared by Christian Klaue (@christianklaue) Coventry er að skrifa tvo nýja kafla í Ólympíusögunna því hún er bæði fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku sem er sú valdamesta hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Coventry er einnig sú yngsta til að setjast i forsetastólinn síðan Pierre de Coubertin, annar forseti IOC, setti í hann árið 1896. Coventry hefur verið Íþróttamálaráðherra í Simbabve frá 2018 og var meðlimur í Ólympíunefnd íþróttafólks frá 2013 til 2021. Hún settist fyrst í stjórn Ólympíunefndarinnar árið 2023. Coventry var líka afreksíþróttakona á sínum tíma og keppti í sundi á tveimur Ólymíuleikum. Coventry vann sjö verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 þar af voru tvenn gullverðlaun, í 200 metra baksundi á báðum leikum. View this post on Instagram A post shared by The Sports Corner SA (@sportscornerza) Ólympíuleikar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Kirsty Coventry settist formlega í forsetastólinn í dag eftir hátíðlega athöfn í höfðuðstöðvum IOC í Lausanne í Sviss. Coventry er 41 árs gömul og frá Simbabve. Hún vann yfirburðarsigur í forsetakosningunum í mars, fékk 49 atkvæði eða næstum því tvöfalt fleiri en Spánverjinn Samaranch Jr. sem kom næstur með 28 atkvæði. Thomas Bach afhenti Kirsty Coventry Ólympíulykilinn í dag sem var táknrænt fyrir valdaskiptin. View this post on Instagram A post shared by Christian Klaue (@christianklaue) Coventry er að skrifa tvo nýja kafla í Ólympíusögunna því hún er bæði fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku sem er sú valdamesta hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Coventry er einnig sú yngsta til að setjast i forsetastólinn síðan Pierre de Coubertin, annar forseti IOC, setti í hann árið 1896. Coventry hefur verið Íþróttamálaráðherra í Simbabve frá 2018 og var meðlimur í Ólympíunefnd íþróttafólks frá 2013 til 2021. Hún settist fyrst í stjórn Ólympíunefndarinnar árið 2023. Coventry var líka afreksíþróttakona á sínum tíma og keppti í sundi á tveimur Ólymíuleikum. Coventry vann sjö verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 þar af voru tvenn gullverðlaun, í 200 metra baksundi á báðum leikum. View this post on Instagram A post shared by The Sports Corner SA (@sportscornerza)
Ólympíuleikar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira