Pólitískt skemmdarverk unnið á höggmynd Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. júní 2025 13:24 Styttan var upphaflega ófiðruð. Vísir/Anton Brink Skemmdarverk var unnið á listaverki Samstarfi, eða Partnership, sem stendur við Sæbraut skammt frá Höfða í Reykjavík. Skemmdarverkið lítur út fyrir að hafa verið pólitísks eðlis. Óprúttinn aðili fór á vettvang í skjóli nætur vopnaður rauðri akrýlmálningu, trélími og fiðri sem hann jós svo yfir styttuna en hún er minnisvarði um þétt stjórnmálalegt samband Bandaríkjanna og Íslands. Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar hjá Listasafni Reykjavíkur segir skemmdarverkin unnin snemma í morgun. lista Listaverkið er ekki skemmt en það þarf að þrífa það og það verður gert á næstunni. Vísir/Anton Brink „Það er búið að fara og kíkja á þetta, hvaða efni voru notuð svo hægt sé að taka ákvarðanir miðaðar við efnið hvað er gert til að þrífa það,“ segir hann. Hann segir þrifin verða nokkuð auðvelt verk enda er hægt að þvo af málningu og trélím með heitu vatni. Skemmdaverkin komi ekki til með að skilja eftir sig ummerki. Vísir/Anton Brink Höggmyndin Samband, eða Partnership, er eftir íslenska högglistamanninn Pétur Bjarnason og var afhjúpuð árið 1991. Bandaríski sendiherrann Charles E. Cobb Jr. færði Reykjavíkurborg verkið í tilefni 50 ára stjórnmálasambands Íslands. Verkið er gert úr bandarísku og íslensku bergi og á sér systurhöggmynd í Suður-Flórída „þar sem endalaust flæði Golfstraumsins tengir þessi tvö listaverk saman“ líkt og segir á höggmyndinni. Reykjavík Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Sjá meira
Óprúttinn aðili fór á vettvang í skjóli nætur vopnaður rauðri akrýlmálningu, trélími og fiðri sem hann jós svo yfir styttuna en hún er minnisvarði um þétt stjórnmálalegt samband Bandaríkjanna og Íslands. Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar hjá Listasafni Reykjavíkur segir skemmdarverkin unnin snemma í morgun. lista Listaverkið er ekki skemmt en það þarf að þrífa það og það verður gert á næstunni. Vísir/Anton Brink „Það er búið að fara og kíkja á þetta, hvaða efni voru notuð svo hægt sé að taka ákvarðanir miðaðar við efnið hvað er gert til að þrífa það,“ segir hann. Hann segir þrifin verða nokkuð auðvelt verk enda er hægt að þvo af málningu og trélím með heitu vatni. Skemmdaverkin komi ekki til með að skilja eftir sig ummerki. Vísir/Anton Brink Höggmyndin Samband, eða Partnership, er eftir íslenska högglistamanninn Pétur Bjarnason og var afhjúpuð árið 1991. Bandaríski sendiherrann Charles E. Cobb Jr. færði Reykjavíkurborg verkið í tilefni 50 ára stjórnmálasambands Íslands. Verkið er gert úr bandarísku og íslensku bergi og á sér systurhöggmynd í Suður-Flórída „þar sem endalaust flæði Golfstraumsins tengir þessi tvö listaverk saman“ líkt og segir á höggmyndinni.
Reykjavík Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Sjá meira