Síðasti séns á að vinna milljónir Sindri Sverrisson skrifar 10. júlí 2025 09:01 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu bíða eftir að geta fagnað fyrsta marki sínu á EM í Sviss. Sigur gegn Noregi í dag myndi bæta aðeins við verðlaunafé liðsins. vísir/Anton Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús. Eins og Vísir hefur áður fjallað um eru 100.000 evrur í boði fyrir hvern sigur í riðlakeppni EM, eða um 14,4 milljónir króna. Helmingi lægri upphæð fæst fyrir jafntefli. Íslenska landsliðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og því ekki bætt við sig verðlaunafé á mótinu til þessa en síðasti sénsinn er í Thun í kvöld. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Með því að komast inn á EM, sem Ísland gerði með afar sannfærandi hætti, tryggði liðið sér 1,8 milljón evra í verðlaunafé. Heildarverðlaunaféð getur núna í mesta lagi orðið 1,9 milljón evra, eða um 273 milljónir króna. Hver leikmaður fær milljónir í sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Fyrir liðin sem komast í 8-liða úrslit er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Þetta þýðir að leikmenn Íslands skipta að lágmarki á milli sín 30% af 258 milljónum króna, eða 77,4 milljónum. Sé þeirri upphæð deilt jafnt á 23 leikmenn jafngildir hún tæplega 3,4 milljónum á mann. Það er svo hægt að hækka þá upphæð örlítið með sigri í dag og einnig er mögulegt að hlutur leikmanna sé hærri en 30% lágmarkið. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Eins og Vísir hefur áður fjallað um eru 100.000 evrur í boði fyrir hvern sigur í riðlakeppni EM, eða um 14,4 milljónir króna. Helmingi lægri upphæð fæst fyrir jafntefli. Íslenska landsliðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og því ekki bætt við sig verðlaunafé á mótinu til þessa en síðasti sénsinn er í Thun í kvöld. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Með því að komast inn á EM, sem Ísland gerði með afar sannfærandi hætti, tryggði liðið sér 1,8 milljón evra í verðlaunafé. Heildarverðlaunaféð getur núna í mesta lagi orðið 1,9 milljón evra, eða um 273 milljónir króna. Hver leikmaður fær milljónir í sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Fyrir liðin sem komast í 8-liða úrslit er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Þetta þýðir að leikmenn Íslands skipta að lágmarki á milli sín 30% af 258 milljónum króna, eða 77,4 milljónum. Sé þeirri upphæð deilt jafnt á 23 leikmenn jafngildir hún tæplega 3,4 milljónum á mann. Það er svo hægt að hækka þá upphæð örlítið með sigri í dag og einnig er mögulegt að hlutur leikmanna sé hærri en 30% lágmarkið.
Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira