Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2025 17:09 Justin og Hailey gengu í hjónaband árið 2018. Getty/Raymond Hall Textar poppstjörnunnar Justin Bieber á plötunni Swag, sem hann sendi óvænt frá sér í dag, gefa rækilega í skyn að hjónaband hans og ofurfyrirsætunnar Hailey Bieber hafi staðið höllum fæti. Orðrómar þess efnis hafa verið áberandi meðal aðdáendahóps Bieber að undanförnu. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six tók saman nokkrar línur af plötunni, sem telur 21 lag, þar sem Bieber virðist opna sig um erfiðleika í hjónabandinu. Í laginu Walking Away syngur Bieber til að mynda um ástkonu sem kastar grjóti aftan á bak hans, meðan hann er varnarlaus. „Við ættum að hætta þessu áður en við segjum eitthvað ljótt“, „þolinmæðin er á þrotum“, „við ættum að taka okkur pásu og falla ekki í ónáð,“ eru allt línur sem Bieber syngur á plötunni. Í laginu Daisies syngur listamaðurinn einnig um að kasta krónublöðum af blómi og spyrja „Elskarðu mig eða ekki?“ „Þú sagðir að eilífu en meintirðu það eða ekki?“ syngur hann í laginu. Þá hyllir hann eiginkonu sína í öðru lagi að nafni Go Baby, kallar hana goðsagnakennda og syngur um „iphone hulstur með varasalva,“ og vísar þar með í Rhodes, snyrtivörumerki eiginkonunnar sem seldi vörur fyrir 212 milljón Bandaríkjadali í fyrra, tæplega 26 milljarða króna. Hjónin hófu að stinga saman nefjum árið 2015 en gengu í það heilaga þremur árum síðar. Þau endurnýjuðu heitin í fyrra, áður en þau eignuðust einkasoninn Jack. Hailey var harðorð í forsíðuviðtali á tískumiðlinum Vogue í maí síðastliðnum, þegar orðrómar um skilnað ómuðu sem hæst um netheima. „Maður hefði haldið að eftir barneignir myndi fólk aðeins slaka á í orðrómunum, en nei,“ sagði Bieber í viðtalinu. „Ætli þessar tíkur verði þá ekki reiðar.“ Tónlist Hollywood Ástin og lífið Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. 10. júlí 2025 19:23 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six tók saman nokkrar línur af plötunni, sem telur 21 lag, þar sem Bieber virðist opna sig um erfiðleika í hjónabandinu. Í laginu Walking Away syngur Bieber til að mynda um ástkonu sem kastar grjóti aftan á bak hans, meðan hann er varnarlaus. „Við ættum að hætta þessu áður en við segjum eitthvað ljótt“, „þolinmæðin er á þrotum“, „við ættum að taka okkur pásu og falla ekki í ónáð,“ eru allt línur sem Bieber syngur á plötunni. Í laginu Daisies syngur listamaðurinn einnig um að kasta krónublöðum af blómi og spyrja „Elskarðu mig eða ekki?“ „Þú sagðir að eilífu en meintirðu það eða ekki?“ syngur hann í laginu. Þá hyllir hann eiginkonu sína í öðru lagi að nafni Go Baby, kallar hana goðsagnakennda og syngur um „iphone hulstur með varasalva,“ og vísar þar með í Rhodes, snyrtivörumerki eiginkonunnar sem seldi vörur fyrir 212 milljón Bandaríkjadali í fyrra, tæplega 26 milljarða króna. Hjónin hófu að stinga saman nefjum árið 2015 en gengu í það heilaga þremur árum síðar. Þau endurnýjuðu heitin í fyrra, áður en þau eignuðust einkasoninn Jack. Hailey var harðorð í forsíðuviðtali á tískumiðlinum Vogue í maí síðastliðnum, þegar orðrómar um skilnað ómuðu sem hæst um netheima. „Maður hefði haldið að eftir barneignir myndi fólk aðeins slaka á í orðrómunum, en nei,“ sagði Bieber í viðtalinu. „Ætli þessar tíkur verði þá ekki reiðar.“
Tónlist Hollywood Ástin og lífið Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. 10. júlí 2025 19:23 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. 10. júlí 2025 19:23