Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Siggeir Ævarsson skrifar 12. júlí 2025 07:02 Cooper Flagg og Bronny James áttust við í Sumardeildinni í gær Vísir/Getty Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Það er óhætt að segja að Flagg hafi ekki átt neinn stjörnuleik. Hann klikkaði úr 16 af 21 skoti sínu, klikkað úr öllum fimm þristunum sem hann reyndi og fyrsta og síðasta skotið voru báðir loftboltar. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 Marc Cuban, fyrrum eigandi Mavericks og stærsti aðdáandi liðsins að eigin sögn, var þó bjartsýnn og minnti á að Flagg væri mjög ungur. „Hann er bara 18 ára. Dóttir mín útskrifaðist úr menntaskóla í síðasta mánuði og hann er yngri en hún!“ Cuban minnti blaðamenn svo á að Kobe Bryant hefði sjálfur ekki mætt fullskapaður í deildina. „Það tók hann svolítinn tíma að stilla sig af. Ég vil ekki leggja bölvun á Flagg með því að bera hann saman við Kobe því þeir eru ólíkir leikmenn. En Kobe kom ekki inn í deildina fullslípaður. Það tók hann tvö ár.“ Bryant var einmitt aðeins 18 ára þegar hann kom inn í deildina 1996 og skoraði aðeins tæp átta stig í leik fyrsta tímabilið sitt. Hvort Flagg sé af sama gæðaflokki og Kobe Bryant skal ósagt látið að sinni. Maverics fóru að lokum með 87-85 sigur af hólmi en Bronny James gerði heiðarlega tilraun til að vinna leikinn fyrir Lakers sem fór forgörðum. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 NBA Körfubolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Það er óhætt að segja að Flagg hafi ekki átt neinn stjörnuleik. Hann klikkaði úr 16 af 21 skoti sínu, klikkað úr öllum fimm þristunum sem hann reyndi og fyrsta og síðasta skotið voru báðir loftboltar. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 Marc Cuban, fyrrum eigandi Mavericks og stærsti aðdáandi liðsins að eigin sögn, var þó bjartsýnn og minnti á að Flagg væri mjög ungur. „Hann er bara 18 ára. Dóttir mín útskrifaðist úr menntaskóla í síðasta mánuði og hann er yngri en hún!“ Cuban minnti blaðamenn svo á að Kobe Bryant hefði sjálfur ekki mætt fullskapaður í deildina. „Það tók hann svolítinn tíma að stilla sig af. Ég vil ekki leggja bölvun á Flagg með því að bera hann saman við Kobe því þeir eru ólíkir leikmenn. En Kobe kom ekki inn í deildina fullslípaður. Það tók hann tvö ár.“ Bryant var einmitt aðeins 18 ára þegar hann kom inn í deildina 1996 og skoraði aðeins tæp átta stig í leik fyrsta tímabilið sitt. Hvort Flagg sé af sama gæðaflokki og Kobe Bryant skal ósagt látið að sinni. Maverics fóru að lokum með 87-85 sigur af hólmi en Bronny James gerði heiðarlega tilraun til að vinna leikinn fyrir Lakers sem fór forgörðum. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025
NBA Körfubolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira