Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 15:59 Þingsalur Alþingis er tómur um þessar mundir þar sem þingfundi hefur verið ítrekað frestað í dag. Vísir/Vilhelm Þingfundi Alþingis var ítrekað verið frestað í dag en hófst hann loks á fjórða tímanum. Varaforsetar þingsins hafa skiptust á að mæta í stól forsetans og tilkynna hverja frestunina á fætur annarri. Þingfundur hófst klukkan tíu í morgun og var á dagskrá þriðja umræða um veiðigjaldafrumvarpið. Viðburðaríkur dagur var í gær þegar Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, beitti 71. grein þingskapalaganna. Með samþykki meirihlutans var því annari umræðu um frumvarpið lokið. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær og til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í dag. Ekkert hefur hins vegar orðið af því. Formenn þingflokka hafa ekki viljað tjá sig um ástæðu frestunarinnar. Klukkan tuttugu mínútur yfir tíu var fundinum fyrst frestað um klukkustund. Var sú frestun á þeim forsendum að þingflokksformenn þyrftu að funda. Tuttugu mínútur yfir ellefu var honum svo frestað til korter yfir tólf og síðan til eitt. Klukkan eitt mætti Grímur Grímsson, varaforseti þingsins, og tilkynnti um enn eina frestunina um klukkustund. Eitthvað virðist sem viðræður hafa gengið því klukkan tvö var fundinum einungis frestað um þrjátíu mínútur. Eydís Ásbjörnsdóttir tilkynnti svo þingheimi klukkan hálf þrjú um enn aðra klukkutíma frestun á þingfundi. Hún gerði slíkt hið sama hálf fjögur þar sem hún tilkynnti þrjátíu mínútuna frestun. Það var loks klukkan fjögur sem þingfundur hófst á ný eftir að honum hafi verið frestað sjö sinnum. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Þingfundur hófst klukkan tíu í morgun og var á dagskrá þriðja umræða um veiðigjaldafrumvarpið. Viðburðaríkur dagur var í gær þegar Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, beitti 71. grein þingskapalaganna. Með samþykki meirihlutans var því annari umræðu um frumvarpið lokið. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær og til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í dag. Ekkert hefur hins vegar orðið af því. Formenn þingflokka hafa ekki viljað tjá sig um ástæðu frestunarinnar. Klukkan tuttugu mínútur yfir tíu var fundinum fyrst frestað um klukkustund. Var sú frestun á þeim forsendum að þingflokksformenn þyrftu að funda. Tuttugu mínútur yfir ellefu var honum svo frestað til korter yfir tólf og síðan til eitt. Klukkan eitt mætti Grímur Grímsson, varaforseti þingsins, og tilkynnti um enn eina frestunina um klukkustund. Eitthvað virðist sem viðræður hafa gengið því klukkan tvö var fundinum einungis frestað um þrjátíu mínútur. Eydís Ásbjörnsdóttir tilkynnti svo þingheimi klukkan hálf þrjú um enn aðra klukkutíma frestun á þingfundi. Hún gerði slíkt hið sama hálf fjögur þar sem hún tilkynnti þrjátíu mínútuna frestun. Það var loks klukkan fjögur sem þingfundur hófst á ný eftir að honum hafi verið frestað sjö sinnum.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira