Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júlí 2025 07:32 Labubu dúkkurnar hafa notið gríðarlegra vinsælda. Getty/Chen Yusheng Stjórnendur Pop Mart, kínverska fyrirtækisins sem framleiðir hinar gríðarvinsælu Labubu dúkkur, segjast gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 350 prósent það sem af er ári. Pop Mart var stofnað árið 2019 og er metið á 40 milljarða dala en Labubu dúkkurnar hafa notið mikilla vinsælda og hafa meðal annars verið auglýstar af Kim Kardashina og Lisu úr poppbandinu Blackpink. Fyrirtækið var skráð á hlutabréfamarkað í Hong Kong árið 2020 en hlutabréf í því hafa hækkað um næstum 600 prósent á síðustu tólf mánuðum. Um það bil 40 prósent af tekjum fyrirtækisins verða til utan Kína og jókst salan í Bandaríkjunum um heil 5.000 prósent í júní, samanborið við sama tímabil í fyrra. Pop Mart rekur 40 verslanir í Bandaríkjunum og 400 í Kína. Mest lesið Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Pop Mart var stofnað árið 2019 og er metið á 40 milljarða dala en Labubu dúkkurnar hafa notið mikilla vinsælda og hafa meðal annars verið auglýstar af Kim Kardashina og Lisu úr poppbandinu Blackpink. Fyrirtækið var skráð á hlutabréfamarkað í Hong Kong árið 2020 en hlutabréf í því hafa hækkað um næstum 600 prósent á síðustu tólf mánuðum. Um það bil 40 prósent af tekjum fyrirtækisins verða til utan Kína og jókst salan í Bandaríkjunum um heil 5.000 prósent í júní, samanborið við sama tímabil í fyrra. Pop Mart rekur 40 verslanir í Bandaríkjunum og 400 í Kína.
Mest lesið Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira