„Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Agnar Már Másson skrifar 16. júlí 2025 19:44 Kristín Jónsdóttir jarðfræðingur. Vísir Fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands segir að stofnunin þurfi að fara vel yfir það hvers vegna eldgos hófst talsvert fyrr en Veðurstofan hafði gert ráð fyrir. Í gær kom fram tilkynning frá Veðurstofunni þar sem sagði að líkur á gosi myndu aukast er liði á haustið. Hálfum sólarhring síðan ruddi kvika sér leið upp á yfirborð við Sundhnúksgígaröðina. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðiprófessor segist sjálfur hafa tekið eftir því í síðasta mánuði að gögn bentu til þess að gos myndi líklegast hefjast milli um miðjan júlí fram í um miðjan ágúst. „Og það stóðst nokkurn veginn,“ sagði hann í fréttatíma Sýnar í kvöld. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands, brást við þeirri gagnrýni þegar hún mætti í settið í kvöld. Augljósleg þurfi að fara vel yfir það hvað hafi valdið misræminu. Veðurstofan hafi hámenntaða sérfræðinga sem vinni með mikil gögn. „Við vorum búin að setja frekar lágan þröskuld, um 25 milljón rúmmetra, það er eitthvað sem við höfum séð frá fyrri gosum,“ sagði Kristín. Kortið sýnir sprunguna við Sundhnúksgígaröðina.Vísir Veðurstofan hafi undirbúið sig fyrir langt óvissutímabil í haust. „Svo gerist þetta. Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg. Þannig að við þurfum augljóslega að fara betur yfir það.“ Hún segir að breytingar hafi orðið í síðasta atburði þegar kvikugangurinn undir Sundhnúksgígaröðinni teygði sig allverulega til norðurs. „Augljóslega munu okkar sérfræðingar fara vel yfir þetta og vera tekið tillit til þessa.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Sjá meira
Í gær kom fram tilkynning frá Veðurstofunni þar sem sagði að líkur á gosi myndu aukast er liði á haustið. Hálfum sólarhring síðan ruddi kvika sér leið upp á yfirborð við Sundhnúksgígaröðina. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðiprófessor segist sjálfur hafa tekið eftir því í síðasta mánuði að gögn bentu til þess að gos myndi líklegast hefjast milli um miðjan júlí fram í um miðjan ágúst. „Og það stóðst nokkurn veginn,“ sagði hann í fréttatíma Sýnar í kvöld. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands, brást við þeirri gagnrýni þegar hún mætti í settið í kvöld. Augljósleg þurfi að fara vel yfir það hvað hafi valdið misræminu. Veðurstofan hafi hámenntaða sérfræðinga sem vinni með mikil gögn. „Við vorum búin að setja frekar lágan þröskuld, um 25 milljón rúmmetra, það er eitthvað sem við höfum séð frá fyrri gosum,“ sagði Kristín. Kortið sýnir sprunguna við Sundhnúksgígaröðina.Vísir Veðurstofan hafi undirbúið sig fyrir langt óvissutímabil í haust. „Svo gerist þetta. Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg. Þannig að við þurfum augljóslega að fara betur yfir það.“ Hún segir að breytingar hafi orðið í síðasta atburði þegar kvikugangurinn undir Sundhnúksgígaröðinni teygði sig allverulega til norðurs. „Augljóslega munu okkar sérfræðingar fara vel yfir þetta og vera tekið tillit til þessa.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels