Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 21. júlí 2025 11:03 Chewie og Freddie eru enn týndir. Dýrfinna Fjórir af sex köttum sem saknað er eftir eldsvoða í íbúð á Tryggvagötu aðfaranótt laugardags eru fundir. Tveggja er enn saknað og vinna sjálfboðaliðar að leitinni. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út aðfaranótt laugardags eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn einstaklingur var í íbúðinni, sem er á efstu hæð hússins, en hann hafði komið sér út er slökkviliðið bar að garði. Einn var fluttur á slysadeild vegna hugsanlegrar reykeitrunar. Sex kettir voru í húsinu er kviknaði í og hafa sjálfboðaliðar á vegum Dýrfinnu leitað að þeim síðan. „Við erum búin að vera síðasta sólarhringinn að leita af köttum sem voru inni í húsinu í miðbæ Reykjavíkur. Við fengum fyrst ábendingu um einn kött frá íbúa sem að hafði hlaupið í vélarrúm á bíl og er búið að ná honum. Þá fengum við ábendingu um að þarna inni væru sex aðrir kettir og síðasta sólarhringinn erum við búin að ná fjórum, síðasti kom inn í fellibúr rétt fyrir miðnætti. Tveggja er enn saknað,“ segir Eygló Anna Ottesen, sjálfboðaliði hjá Dýrfinnu. Ekki liggur fyrir hvort að allir kettirnir hafi náð að koma sér út er kviknaði í. „Við fáum engin svör hvort það sé einhver látinn inni eða ekki en við höldum áfram að leita þangað til við fáum frekari upplýsingar,“ segir Eygló. Hún biðlar til almennings að hafa samband við Dýrfinnu símleiðis eða með skilaboðum á samfélagsmiðlum sjái þeir til kattanna tveggja, Chewie og Freddie. „Þetta er einn loðinn appelsínugulur og einn svartur með græn augu. Þeir ættu í rauninni ekki að fara langt en þeir eru vonandi enn á lífi að fela sig einhvers staðar.“ Kettir Dýr Reykjavík Tengdar fréttir Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Einn fjögurra katta sem leitað hefur verið að í dag er fundinn. Fjórir kettir týndust eftir bruna í íbúðahúsnæði í Tryggvagötu í morgun. Það er í lagi með köttinn. 20. júlí 2025 23:31 Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Slökkviliðið var kallað út nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn var fluttur til skoðunar á slysadeild en sá er ekki þungt haldinn. Gert er ráð fyrir miklu tjóni. 20. júlí 2025 10:18 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út aðfaranótt laugardags eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn einstaklingur var í íbúðinni, sem er á efstu hæð hússins, en hann hafði komið sér út er slökkviliðið bar að garði. Einn var fluttur á slysadeild vegna hugsanlegrar reykeitrunar. Sex kettir voru í húsinu er kviknaði í og hafa sjálfboðaliðar á vegum Dýrfinnu leitað að þeim síðan. „Við erum búin að vera síðasta sólarhringinn að leita af köttum sem voru inni í húsinu í miðbæ Reykjavíkur. Við fengum fyrst ábendingu um einn kött frá íbúa sem að hafði hlaupið í vélarrúm á bíl og er búið að ná honum. Þá fengum við ábendingu um að þarna inni væru sex aðrir kettir og síðasta sólarhringinn erum við búin að ná fjórum, síðasti kom inn í fellibúr rétt fyrir miðnætti. Tveggja er enn saknað,“ segir Eygló Anna Ottesen, sjálfboðaliði hjá Dýrfinnu. Ekki liggur fyrir hvort að allir kettirnir hafi náð að koma sér út er kviknaði í. „Við fáum engin svör hvort það sé einhver látinn inni eða ekki en við höldum áfram að leita þangað til við fáum frekari upplýsingar,“ segir Eygló. Hún biðlar til almennings að hafa samband við Dýrfinnu símleiðis eða með skilaboðum á samfélagsmiðlum sjái þeir til kattanna tveggja, Chewie og Freddie. „Þetta er einn loðinn appelsínugulur og einn svartur með græn augu. Þeir ættu í rauninni ekki að fara langt en þeir eru vonandi enn á lífi að fela sig einhvers staðar.“
Kettir Dýr Reykjavík Tengdar fréttir Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Einn fjögurra katta sem leitað hefur verið að í dag er fundinn. Fjórir kettir týndust eftir bruna í íbúðahúsnæði í Tryggvagötu í morgun. Það er í lagi með köttinn. 20. júlí 2025 23:31 Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Slökkviliðið var kallað út nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn var fluttur til skoðunar á slysadeild en sá er ekki þungt haldinn. Gert er ráð fyrir miklu tjóni. 20. júlí 2025 10:18 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Einn fjögurra katta sem leitað hefur verið að í dag er fundinn. Fjórir kettir týndust eftir bruna í íbúðahúsnæði í Tryggvagötu í morgun. Það er í lagi með köttinn. 20. júlí 2025 23:31
Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Slökkviliðið var kallað út nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn var fluttur til skoðunar á slysadeild en sá er ekki þungt haldinn. Gert er ráð fyrir miklu tjóni. 20. júlí 2025 10:18