Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júlí 2025 20:04 Viðar Ernir Reimarsson, eigandi og framkvæmdastjóri „Akureyri Scooters” en hann er ekki nema tuttugu ára gamall og strax komin út í fyrirtækjarekstur með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tvítugur strákur á Akureyri kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að þjóna farþegum á skemmtiferðaskipum því hann hefur sett á laggirnar rafskutluleigu, sem slegið hefur í gegn. Viðar Ernir Reimarsson er háskólanemandi í fjármálaverkfræði en hann opnaði leiguna í byrjun sumar á Eyrinni en hún heitir „Akureyri Scooters“. „Maður sérhæfir sig í útleigu á rafskutlum en við erum aðallega að fókusa á erlenda ferðamenn á skemmtiferðaskipunum en erum svo einnig með sölu á þessum skutlum. Þetta hefur gengið bara mjög vel. Ég hef fengið virkilega góð viðbrögð við leigunni,“ segir Viðar og bætir við. „Við erum sem sagt með tvær tegundir. Bæði eins manns og tveggja manna. Tveggja manna hafa sérstaklega verið að slá í gegn fyrir ferðamennina.“ Á nokkrum rafskutlunum eru A – númer frá Akureyri, sem vekja alltaf athygli. Viðar Ernir er mjög stoltur af fyrirtækinu sínu enda má hann vera það. Hann nýtur góðrar aðstoðar fjölskylduna við að standa vaktir og þess háttar þegar skemmtiferðaskipin koma í höfn. „Já, þetta er eitthvað nýtt og skemmtilegt, eitthvað annað en aðrir eru að gera“, segir hann. Viðar Ernir er með fyrirtækið sitt á Eyrinni á Akureyri rétt hjá þar sem skemmtiferðaskipin koma að landi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu með margar rafskutlur? „Þetta eru 30 skutlur og við erum búin að selja einhverjar af þeim. Það eru nokkrar eftir á lager hjá okkur og svo bara er að panta fleiri ef það er mikill áhugi,“ segir Viktor Ernir, athafnamaður með meiru á Akureyri. Nokkrar rafskutlur eru með A-númerum, sem eru alltaf vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamenn eru duglegir að leigja sér rafskutlur hjá Viðari Erni og hans starfsfólki. Facebooksíða Akureyri Scooters Akureyri Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira
Viðar Ernir Reimarsson er háskólanemandi í fjármálaverkfræði en hann opnaði leiguna í byrjun sumar á Eyrinni en hún heitir „Akureyri Scooters“. „Maður sérhæfir sig í útleigu á rafskutlum en við erum aðallega að fókusa á erlenda ferðamenn á skemmtiferðaskipunum en erum svo einnig með sölu á þessum skutlum. Þetta hefur gengið bara mjög vel. Ég hef fengið virkilega góð viðbrögð við leigunni,“ segir Viðar og bætir við. „Við erum sem sagt með tvær tegundir. Bæði eins manns og tveggja manna. Tveggja manna hafa sérstaklega verið að slá í gegn fyrir ferðamennina.“ Á nokkrum rafskutlunum eru A – númer frá Akureyri, sem vekja alltaf athygli. Viðar Ernir er mjög stoltur af fyrirtækinu sínu enda má hann vera það. Hann nýtur góðrar aðstoðar fjölskylduna við að standa vaktir og þess háttar þegar skemmtiferðaskipin koma í höfn. „Já, þetta er eitthvað nýtt og skemmtilegt, eitthvað annað en aðrir eru að gera“, segir hann. Viðar Ernir er með fyrirtækið sitt á Eyrinni á Akureyri rétt hjá þar sem skemmtiferðaskipin koma að landi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu með margar rafskutlur? „Þetta eru 30 skutlur og við erum búin að selja einhverjar af þeim. Það eru nokkrar eftir á lager hjá okkur og svo bara er að panta fleiri ef það er mikill áhugi,“ segir Viktor Ernir, athafnamaður með meiru á Akureyri. Nokkrar rafskutlur eru með A-númerum, sem eru alltaf vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamenn eru duglegir að leigja sér rafskutlur hjá Viðari Erni og hans starfsfólki. Facebooksíða Akureyri Scooters
Akureyri Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira