Veðurspáin fyrir helgina að skána Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júlí 2025 10:18 Það stefnir í sól og nokkurn hita á norður- og austurlandi á föstudagskvöld. Væta og vindur er í kortunum í Vestmannaeyjum en ágætt að hafa í huga að vindaspá Veðurstofunnar í Eyjum miðast við Stórhöfða. Nokkrar breytingar hafa orðið á veðurspánni fyrir Verslunarmannahelgina og eru þær flestar til bóta. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku og bendir sérstaklega á hlýindi fyrir norðan og austan. Mikil spenna ríkir fyrir mestu ferðahelgi ársins þar sem fólk er á flakki landshluta á milli. Margir fyrir löngu búnir að gera plön en aðrir sem ætla að láta skipulagið ráðast af veðrinu, elta veðrið. Einar segir engar breytingu hafa orðið á lægðinni sem sé að vænta með tilheyrandi vætu og blæstri. Hann nefnir þó nokkrar breytingar sem orðið hafa til hins betra í færslu á Facebook. 1. Skil lægðarinnar virðast ætla að verða fyrr á ferðinni og rigningin með þeim frekar þá snemma á laugardag eða um nóttina og síður yfir miðjan daginn eins og áður var spáð. 2. Heldur ekki eins hvasst í SA-áttinni í nýju spánum. Í stað 12 -17 m/s suðvestanlands (hámark um kl. 06) er nú spáð 8-13 m/s. (hámark um kl. 00). 3. Á eftir skilunum lægir og sunnan- og vestanlands verður skúraveður með glennum á milli. Langt því frá samfelld rigning. Hins vegar rofar mikið til norðan- og austanlands og sér til sólar þegar frá líður. 4. Lægðin ryður á undan sér hlýju lofti. Spáð er allt að 16-20 stiga hita norðan og austanlands frá föstudegi til mánudags. 5. Á eftir skilinum snemma á laugardag, nálgast lægðarmiðjan landið. Með henni talsverðar skúradembur sunnan- og vestanlands, einkum á seint á sunnudag og fram á mánudag. Bjart hins vegar norðan- og austanlands. Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Mikil spenna ríkir fyrir mestu ferðahelgi ársins þar sem fólk er á flakki landshluta á milli. Margir fyrir löngu búnir að gera plön en aðrir sem ætla að láta skipulagið ráðast af veðrinu, elta veðrið. Einar segir engar breytingu hafa orðið á lægðinni sem sé að vænta með tilheyrandi vætu og blæstri. Hann nefnir þó nokkrar breytingar sem orðið hafa til hins betra í færslu á Facebook. 1. Skil lægðarinnar virðast ætla að verða fyrr á ferðinni og rigningin með þeim frekar þá snemma á laugardag eða um nóttina og síður yfir miðjan daginn eins og áður var spáð. 2. Heldur ekki eins hvasst í SA-áttinni í nýju spánum. Í stað 12 -17 m/s suðvestanlands (hámark um kl. 06) er nú spáð 8-13 m/s. (hámark um kl. 00). 3. Á eftir skilunum lægir og sunnan- og vestanlands verður skúraveður með glennum á milli. Langt því frá samfelld rigning. Hins vegar rofar mikið til norðan- og austanlands og sér til sólar þegar frá líður. 4. Lægðin ryður á undan sér hlýju lofti. Spáð er allt að 16-20 stiga hita norðan og austanlands frá föstudegi til mánudags. 5. Á eftir skilinum snemma á laugardag, nálgast lægðarmiðjan landið. Með henni talsverðar skúradembur sunnan- og vestanlands, einkum á seint á sunnudag og fram á mánudag. Bjart hins vegar norðan- og austanlands.
Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira