Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2025 22:03 Rob Holding og tengdamamma hans, Eunice Quason, á leiknum gegn Finnlandi á EM í sumar. vísir/Anton Englendingurinn Rob Holding, kærasti landsliðskonunnar Sveindísar Jane Jónsdóttur, mun elta ástina til Norður-Ameríku. Hann er við það að ganga til liðs við Colorado Rapids sem leikur í MLS-deildinni. Hinn 29 ára gamli Holding og Sveindís Jane hafa verið að stinga saman nefjum undanfarna mánuði. Hefur hann stutt dyggilega við bakið á íslensku landsliðskonunni og var meðal annars hluti af bláa hafinu sem elti liðið til Sviss á Evrópumótið sem þar fór fram í sumar. Holding er sjálfur knattspyrnumaður og hefur spilað fyrir Bolton Wanderers, Bury, Arsenal, Crystal Palace og Sheffield United á ferli sínum. Sveindís Jane samdi við Angel City sem staðsett er í Los Angeles í maí síðastliðnum. Sagði landsliðskonan að hún vonaðist til að Holding gæti elt hana til Bandaríkjanna. Það virðist nú vera orðið að veruleika. Rob Holding has joined Colorado Rapids in MLS after agreeing to leave Crystal Palace on a free transfer. Will be managed by ex-#LUFC + #MUFC coach Chris Armas. Former #Arsenal CB now at Kroenke-owned Rapids 🇺🇸🦅⚽️🥅 #Rapids96— Mike McGrath (@mcgrathmike) July 30, 2025 Colorado Rapids er í 9. sæti vesturhluta MLS-deildarinnar með 30 stig að loknum 25 leikjum. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Holding og Sveindís Jane hafa verið að stinga saman nefjum undanfarna mánuði. Hefur hann stutt dyggilega við bakið á íslensku landsliðskonunni og var meðal annars hluti af bláa hafinu sem elti liðið til Sviss á Evrópumótið sem þar fór fram í sumar. Holding er sjálfur knattspyrnumaður og hefur spilað fyrir Bolton Wanderers, Bury, Arsenal, Crystal Palace og Sheffield United á ferli sínum. Sveindís Jane samdi við Angel City sem staðsett er í Los Angeles í maí síðastliðnum. Sagði landsliðskonan að hún vonaðist til að Holding gæti elt hana til Bandaríkjanna. Það virðist nú vera orðið að veruleika. Rob Holding has joined Colorado Rapids in MLS after agreeing to leave Crystal Palace on a free transfer. Will be managed by ex-#LUFC + #MUFC coach Chris Armas. Former #Arsenal CB now at Kroenke-owned Rapids 🇺🇸🦅⚽️🥅 #Rapids96— Mike McGrath (@mcgrathmike) July 30, 2025 Colorado Rapids er í 9. sæti vesturhluta MLS-deildarinnar með 30 stig að loknum 25 leikjum.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Sjá meira