Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2025 17:02 Kann vel við sig í Los Angeles og verður þar áfram. Katelyn Mulcahy/Getty Images Ofurstjarnan Luka Dončić hefur skrifað undir þriggja ára samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Samningurinn hljóðar upp á 165 milljónir Bandaríkjadala – rúma tuttugu milljarða íslenskra króna. Hinn 26 ára gamli Luka kom nokkuð óvænt til Lakers í skiptum fyrir Anthony Davis, Max Christie og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2029. Skiptin eru ein þau óvæntustu í sögu NBA-deildarinnar. Þrátt fyrir ágætis spilamennsku duttu Luka, LeBron James og félagar í Lakers út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þá var ekki vitað hvað Luka myndi gera í sumar þegar hann yrði samningslaus. Það er nú komið á hreint. I just signed my extension with the Lakers. Excited to keep working to bring championships to LA and make Laker Nation proud. Grateful to the Lakers, my teammates and all the fans who’ve shown so much love since day one. This is just the beginning. 💜💛 pic.twitter.com/PrTfTxxlpU— Luka Doncic (@luka7doncic) August 2, 2025 Luka framlengir í Los Angeles og verður í kjölfarið aðalmaður liðsins og jafnvel deildarinnar sjálfrar. Í 28 leikjum með Lakers skoraði Luka að meðaltali 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Forráðamenn Lakers vonast eflaust eftir enn betri frammistöðu enda virðist Slóveninn ætla að koma til baka í fanta formi. Lakers mætir með nokkuð breytt lið til leiks í haust. Marcus Smart og DeAndre Ayton eru mættir og gætu báðir orðið byrjunarliðsmenn ásamt Luka, LeBron og Austin Reaves. Þá er Dorian Finney-Smith farinn til Houston Rockets. Körfubolti NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Luka kom nokkuð óvænt til Lakers í skiptum fyrir Anthony Davis, Max Christie og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2029. Skiptin eru ein þau óvæntustu í sögu NBA-deildarinnar. Þrátt fyrir ágætis spilamennsku duttu Luka, LeBron James og félagar í Lakers út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þá var ekki vitað hvað Luka myndi gera í sumar þegar hann yrði samningslaus. Það er nú komið á hreint. I just signed my extension with the Lakers. Excited to keep working to bring championships to LA and make Laker Nation proud. Grateful to the Lakers, my teammates and all the fans who’ve shown so much love since day one. This is just the beginning. 💜💛 pic.twitter.com/PrTfTxxlpU— Luka Doncic (@luka7doncic) August 2, 2025 Luka framlengir í Los Angeles og verður í kjölfarið aðalmaður liðsins og jafnvel deildarinnar sjálfrar. Í 28 leikjum með Lakers skoraði Luka að meðaltali 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Forráðamenn Lakers vonast eflaust eftir enn betri frammistöðu enda virðist Slóveninn ætla að koma til baka í fanta formi. Lakers mætir með nokkuð breytt lið til leiks í haust. Marcus Smart og DeAndre Ayton eru mættir og gætu báðir orðið byrjunarliðsmenn ásamt Luka, LeBron og Austin Reaves. Þá er Dorian Finney-Smith farinn til Houston Rockets.
Körfubolti NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira