Celtics festa þjálfarann í sessi Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 21:02 Joe Mazzulla hefur staðið sig vel í starfi þjálfara Boston Celtics en verður án Jayson Tatum næsta vetur. Harry How/Getty Images Boston Celtics hefur tryggt sér þjónustu þjálfarans Joe Mazzula næstu árin. Liðið tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum í dag. Mazzula stýrði liðinu til NBA titilsins árið 2024 en liðið datt út gegn Indiana Pacers í úrslitakeppninni. Ekki er nefnt hve langur samningurinn er en framkvæmdarstjóri félagsins, Brad Stevens, er ánægður með starfið sem Mazzula hefur innt af hendi. Stevens sagði meðal annars við USA Today að Mazzula skildi starfið og væri duglegur og að auki hafði hann skilað árangursríku starfi undanfarin ár. Þetta var þriðja tímabilið sem Mazzula var að klára og hefur liðið aldrei unnið færri en 57 leiki. Að meðaltali hefur Boston Celtics unnið 60 leiki þessi þrjú tímabil og einn titill hefur skilað sér í hús en það var sá 18. sem þetta fornfræga félag vinnur. Mazzula er yngsti þjálfarinn sem hefur unnið NBA titilinn en hann var 36 ára þegar það hafðist. Boston er að ganga í gegnum tímabil breytinga og óvissu en Jayson Tatum, stærsta stjarna liðsins, meiddist illa og mun að öllum líkindum ekki spila fyrr en vel er liðið á næsta tímabil. Þá skipti liðið Jrue Holiday og Kristaps Porzingis frá sér en þeir skiptu sköpum þegar liðið varð meistari. ✅ 2024 NBA Champion✅ Youngest coach to win The Finals since Bill Russell✅ Four-time Eastern Conference Coach of the Month✅ 215-81 overall record (.726)✅ Averaging over 60 wins a seasonJoe Cool is here to stay 😎 pic.twitter.com/sSN9UegAkF— Boston Celtics (@celtics) August 8, 2025 Það að Boston semji við Mazzula og það til lengri tíma er tilraun til að viðhalda þeim góða árangri sem náðst hefur undanfarin tímabil. NBA deildin hefst 21. október næstkomandi og það verður fróðlegt að sjá hvernig Boston menn standa sig en það verða að öllum líkindum miklar kröfur gerðar til liðsins. NBA Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira
Ekki er nefnt hve langur samningurinn er en framkvæmdarstjóri félagsins, Brad Stevens, er ánægður með starfið sem Mazzula hefur innt af hendi. Stevens sagði meðal annars við USA Today að Mazzula skildi starfið og væri duglegur og að auki hafði hann skilað árangursríku starfi undanfarin ár. Þetta var þriðja tímabilið sem Mazzula var að klára og hefur liðið aldrei unnið færri en 57 leiki. Að meðaltali hefur Boston Celtics unnið 60 leiki þessi þrjú tímabil og einn titill hefur skilað sér í hús en það var sá 18. sem þetta fornfræga félag vinnur. Mazzula er yngsti þjálfarinn sem hefur unnið NBA titilinn en hann var 36 ára þegar það hafðist. Boston er að ganga í gegnum tímabil breytinga og óvissu en Jayson Tatum, stærsta stjarna liðsins, meiddist illa og mun að öllum líkindum ekki spila fyrr en vel er liðið á næsta tímabil. Þá skipti liðið Jrue Holiday og Kristaps Porzingis frá sér en þeir skiptu sköpum þegar liðið varð meistari. ✅ 2024 NBA Champion✅ Youngest coach to win The Finals since Bill Russell✅ Four-time Eastern Conference Coach of the Month✅ 215-81 overall record (.726)✅ Averaging over 60 wins a seasonJoe Cool is here to stay 😎 pic.twitter.com/sSN9UegAkF— Boston Celtics (@celtics) August 8, 2025 Það að Boston semji við Mazzula og það til lengri tíma er tilraun til að viðhalda þeim góða árangri sem náðst hefur undanfarin tímabil. NBA deildin hefst 21. október næstkomandi og það verður fróðlegt að sjá hvernig Boston menn standa sig en það verða að öllum líkindum miklar kröfur gerðar til liðsins.
NBA Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira