Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 23:16 Tryggvi Snær Hlinason gengur í öll störf á bóndabænum finnst sum skemmtilegri en margur býst við. Getty/Massimo Ceretti Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er maður verka, bæði inn á vellinum og utan hans. Það sést líka vel á svörum hans í myndbandi. Tryggvi verður í risastóru hlutverki með íslenska karlalandsliðinu á Evrópumótinu sem hefst með leik á móti Ísrael á fimmtudaginn. Í tilefni af Evrópumótinu, því þriðja í sögu íslenska landsliðsins og því öðru hjá Tryggva, þá fékk Tryggvi það verkefni að raða upp bústörfunum blindandi frá eitt til sex út frá því hvert þeirra er skemmtilegast. Leiðrétting: Fyrst sögðum við að þetta væri af samfélagsmiðlum KKÍ en það er ekki rétt þótt að KKÍ hafi fengið að deila myndbandinu á sínum miðlum. Þetta var unnið og tekið saman af Ríkissjónvarpinu. Tryggvi er frá bænum Svartárkoti í Bárðardal en þetta er efsti bærinn í dalnum og draumastaður fyrir Tryggva og fleiri. „Alltaf stemmning þar. Paradís,“ sagði Tryggvi. Tryggvi spilar sem atvinnumaður á Spáni en hann notar sumarfríið til að koma heim í Svartárkot og aðstoða við bústörfin. Tryggvi veit því vel um hvað þau snúast og hefur skoðanir á því hvert þeirra er skemmtilegast. Hér fyrir neðan má sjá svörin hans Tryggva en það vakti vissulega athygli að hann setti „að moka skít“ í annað sætið. „Mér finnst það gott,“ sagði Tryggvi og brosti. Ég er ekki frá því að ákveðinn karakter úr kvikmyndinni Dalalíf hafi komið upp í huga margra þeirra eldri en þar fór Sigurður Sigurjónsson algjörlega á kostum eins og oft áður. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Tryggvi verður í risastóru hlutverki með íslenska karlalandsliðinu á Evrópumótinu sem hefst með leik á móti Ísrael á fimmtudaginn. Í tilefni af Evrópumótinu, því þriðja í sögu íslenska landsliðsins og því öðru hjá Tryggva, þá fékk Tryggvi það verkefni að raða upp bústörfunum blindandi frá eitt til sex út frá því hvert þeirra er skemmtilegast. Leiðrétting: Fyrst sögðum við að þetta væri af samfélagsmiðlum KKÍ en það er ekki rétt þótt að KKÍ hafi fengið að deila myndbandinu á sínum miðlum. Þetta var unnið og tekið saman af Ríkissjónvarpinu. Tryggvi er frá bænum Svartárkoti í Bárðardal en þetta er efsti bærinn í dalnum og draumastaður fyrir Tryggva og fleiri. „Alltaf stemmning þar. Paradís,“ sagði Tryggvi. Tryggvi spilar sem atvinnumaður á Spáni en hann notar sumarfríið til að koma heim í Svartárkot og aðstoða við bústörfin. Tryggvi veit því vel um hvað þau snúast og hefur skoðanir á því hvert þeirra er skemmtilegast. Hér fyrir neðan má sjá svörin hans Tryggva en það vakti vissulega athygli að hann setti „að moka skít“ í annað sætið. „Mér finnst það gott,“ sagði Tryggvi og brosti. Ég er ekki frá því að ákveðinn karakter úr kvikmyndinni Dalalíf hafi komið upp í huga margra þeirra eldri en þar fór Sigurður Sigurjónsson algjörlega á kostum eins og oft áður. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir)
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira