Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Jón Ísak Ragnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 26. ágúst 2025 21:26 Hlíf Ingibjörnsdóttir leiðsögumaður. Vísir/Sigurjón Hlíf Ingibjörnsdóttir leiðsögumaður segir að hún kom að Reynisfjöru snemma í morgun hafi aðstæður verið gríðarlega erfiðar, en svæðinu hafi þrátt fyrir það ekki verið lokað. Hún hafi haft samband við lögreglu sem hafi sagt að það væri ekki búið að taka ákvörðun um hver tæki ábyrgð á því að loka svæðinu ef svo bæri undir. Sjór barði suðurströndina í miklum öldugangi í morgun meðal annars með þeim afleiðingum að sjóvarnargarður rofnaði við Vík í Mýrdal og varð fjárhús sjónum að bráð. Í Reynisfjöru var einnig mikill öldugangur þar sem rautt ljós logaði vegna hættuástands í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir að rauða ljósið hafi ekki logað snemma í morgun þrátt fyrir gríðarlega hættu. „Við komum snemma í morgun og ég átti von á því að hliðið yrði lokað, en ég var þarna klukkan 8:35 og það var allt opið og ljósið gult.“ „Ég hringdi í 112, fékk samband við lögreglu, og bað um að einhver kæmi til að loka þessu. Ég fékk þau svör að það væri í raun og veru enginn búinn að ákveða hver tæki ábyrgð á því, hvenær ætti að loka hliðinu og hvenær ekki, hvenær ætti að vera gult eða rautt,“ segir Hlíf sem var í viðtali í kvöldfréttum. Skiltið villandi Hlíf segir að varúðarskiltið á svæðinu sé frekar villandi, á því sé svo mikill texti og auk þess sé enskan örlítið vitlaus. „En það er alveg greinilegt hvert má fara þegar kveikt er á gulu ljósi. En sjórinn og öldurnar í morgun komu upp fyrir þá línu, þannig það var inni á rauða svæðinu.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Mýrdalshreppur Öryggi á ferðamannastöðum Reynisfjara Ferðaþjónusta Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Sjór barði suðurströndina í miklum öldugangi í morgun meðal annars með þeim afleiðingum að sjóvarnargarður rofnaði við Vík í Mýrdal og varð fjárhús sjónum að bráð. Í Reynisfjöru var einnig mikill öldugangur þar sem rautt ljós logaði vegna hættuástands í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir að rauða ljósið hafi ekki logað snemma í morgun þrátt fyrir gríðarlega hættu. „Við komum snemma í morgun og ég átti von á því að hliðið yrði lokað, en ég var þarna klukkan 8:35 og það var allt opið og ljósið gult.“ „Ég hringdi í 112, fékk samband við lögreglu, og bað um að einhver kæmi til að loka þessu. Ég fékk þau svör að það væri í raun og veru enginn búinn að ákveða hver tæki ábyrgð á því, hvenær ætti að loka hliðinu og hvenær ekki, hvenær ætti að vera gult eða rautt,“ segir Hlíf sem var í viðtali í kvöldfréttum. Skiltið villandi Hlíf segir að varúðarskiltið á svæðinu sé frekar villandi, á því sé svo mikill texti og auk þess sé enskan örlítið vitlaus. „En það er alveg greinilegt hvert má fara þegar kveikt er á gulu ljósi. En sjórinn og öldurnar í morgun komu upp fyrir þá línu, þannig það var inni á rauða svæðinu.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Mýrdalshreppur Öryggi á ferðamannastöðum Reynisfjara Ferðaþjónusta Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira