Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 19:56 Finninn Lauri Markkanen treður boltanum í körfuna í kvöld. EPA/KIMMO BRANDT Evrópukeppnin í körfubolta fór af stað í dag með keppni í tveimur riðlum, A-riðli í Riga í Lettlandi og B-riðili í Tampere í Finnlandi. Mesta spennan var í nágrannalag Finna og Svia (B-riðill). Finnarnir voru sterkari í lokin og fögnuðu að lokum þriggja stiga sigri, 93-90. Lauri Markkanen var frábær hjá Finnum með 28 stig en Edon Maxhuni skoraði 15 stig. Ludvig Håkanson skoraði 28 stig fyrir Svía en það var ekki nóg. Portúgalir sem unnu nauman sigur á Íslendingum rétt fyrir mótið héldu Tékkum í 50 stigum i fyrsta leik (A-riðill) og unnu þá 62-50. Neemias Queta var öflugur með 23 stig, 18 fráköst og 4 varin skot en Rafael Lisboa skoraði 15 stig. Tékkarnir hittu aðeins úr 29 prósent skota sinna í leiknum (16 af 55 og voru líka með fleiri tapaða bolta en körfur (19 á móti 16). Hræðileg byrjun hjá þeim á Evrópumótinu í ár. Litáen, Þýskaland, Serbía og Tyrkland unnu öll örugga sigra í sínum leikjum. Litáen vann 94-70 sigur á Bretum (B-riðill) þar sem Jonas Valanciunas var atkvæðamestur með 18 stig og 9 fráköst á tæpum 22 mínútum. Azuolas Tubelis skoraði 17 stig á 20 mínútum. Þýskaland vann 106-76 sigur á Svartfjallalandi (B-riðill) þar sem Franz Wagner var neð 22 stig og leikstjórnandinn Dennis Schröder skoraði 21 stig. Andreas Obst hitti úr 5 af 6 þriggja stiga skotum og endaði með 18 stig. Tyrkland vann 93-73 sigur á Lettlandi (A-riðill) þar sem liðið vann alla leikhlutana. Cedi Osman skoraði 20 stig fyrir Tyrki, Kenan Sipahi var með 19 stig en besti leikmaðurinn var Alperen Sengun með 16 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Serbía vann 98-64 stórsigur á Eistlandi. (A-riðill) Aleksa Avramović skoraði 13 stig en stórstjarnan Nikola Jokic var með 11 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar á 23 mínútum. Hann skaut bara fjórum sinnum á körfuna í leiknum. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Mesta spennan var í nágrannalag Finna og Svia (B-riðill). Finnarnir voru sterkari í lokin og fögnuðu að lokum þriggja stiga sigri, 93-90. Lauri Markkanen var frábær hjá Finnum með 28 stig en Edon Maxhuni skoraði 15 stig. Ludvig Håkanson skoraði 28 stig fyrir Svía en það var ekki nóg. Portúgalir sem unnu nauman sigur á Íslendingum rétt fyrir mótið héldu Tékkum í 50 stigum i fyrsta leik (A-riðill) og unnu þá 62-50. Neemias Queta var öflugur með 23 stig, 18 fráköst og 4 varin skot en Rafael Lisboa skoraði 15 stig. Tékkarnir hittu aðeins úr 29 prósent skota sinna í leiknum (16 af 55 og voru líka með fleiri tapaða bolta en körfur (19 á móti 16). Hræðileg byrjun hjá þeim á Evrópumótinu í ár. Litáen, Þýskaland, Serbía og Tyrkland unnu öll örugga sigra í sínum leikjum. Litáen vann 94-70 sigur á Bretum (B-riðill) þar sem Jonas Valanciunas var atkvæðamestur með 18 stig og 9 fráköst á tæpum 22 mínútum. Azuolas Tubelis skoraði 17 stig á 20 mínútum. Þýskaland vann 106-76 sigur á Svartfjallalandi (B-riðill) þar sem Franz Wagner var neð 22 stig og leikstjórnandinn Dennis Schröder skoraði 21 stig. Andreas Obst hitti úr 5 af 6 þriggja stiga skotum og endaði með 18 stig. Tyrkland vann 93-73 sigur á Lettlandi (A-riðill) þar sem liðið vann alla leikhlutana. Cedi Osman skoraði 20 stig fyrir Tyrki, Kenan Sipahi var með 19 stig en besti leikmaðurinn var Alperen Sengun með 16 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Serbía vann 98-64 stórsigur á Eistlandi. (A-riðill) Aleksa Avramović skoraði 13 stig en stórstjarnan Nikola Jokic var með 11 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar á 23 mínútum. Hann skaut bara fjórum sinnum á körfuna í leiknum.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira