Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 15:00 Íslensku leikmennirnir hafa átt erfitt uppdráttar í skotum fyrir utan þriggja stiga línuna á EM. vísir/hulda margrét Ekkert lið er með verri þriggja stiga nýtingu á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland. Langskotin hafa ekki ratað rétta leið hjá íslenska liðinu á mótinu. Íslendingar hafa tekið 77 þriggja stiga skot í leikjunum þremur á EM en aðeins sett fjórtán þeirra niður. Ísland er með fæstar þriggja stiga körfur af liðunum 24 á mótinu og verstu þriggja stiga nýtinguna, eða 18,2 prósent. Georgía er með næstverstu nýtinguna, eða 21,4 prósent. Þarna er miðað við tölfræðina eftir að liðin á EM höfðu öll leikið þrjá leiki. Kristinn Pálsson hefur skorað sex af fjórtán þriggja stiga körfum Íslands á EM og er með 35,3 prósent nýtingu. Martin Hermannsson hefur klikkað á öllum þriggja stiga skotunum sínum og Elvar Már Friðriksson og Jón Axel Guðmundsson eru með samtals fjórar þriggja stiga körfur úr 26 tilraunum. Tyrkland er með bestu þriggja stiga nýtinguna á EM, eða 47,7 prósent. Þar á eftir kemur Grikkland með 47,2 prósent. Þýskaland er í 3. sæti með 45,7 prósenta nýtingu. Ísland er með 54,1 prósenta nýtingu í skotum inni í teig og er í 13. sæti af liðunum 24 á EM. Miklu munar þar um frábæra nýtingu Tryggva Snæs Hlinasonar sem hefur nýtt tuttugu af 27 skotum sínum innan teigs á EM. Íslendingar hafa tapað fyrstu þremur leikjum sínum á EM. Næsti leikur þeirra er gegn Slóvenum klukkan 15:00 á morgun. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir það hafa verið nauðsynlegt skref að leggja fram formlega kvörtun til FIBA vegna mistaka dómaranna á lokakaflanum í tapi Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. Úrslitin breytist ekki en Ísland geti ekki látið valta svona yfir sig án þess að láta í sér heyra. 1. september 2025 12:47 KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, vegna dómgæslu í leik karlalandsliðsins við Pólland á EM í gær. 1. september 2025 12:07 Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Stóru orðin voru ekki spöruð um stóra manninn úr Svartárkoti þegar leikur Íslands og Póllands á EM var gerður upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 1. september 2025 12:00 Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason. 1. september 2025 10:30 „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ „Það er alltaf ömurlegt þegar leikir ráðast á einhverju svona bulli,“ sagði körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson þegar dómararnir fengu að finna fyrir því í umræðum eftir tap Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. 1. september 2025 08:00 Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Alþjóðadómari til margra ára segir frammistöðu dómaratríósins í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta í gær til skammar. Allar stórar ákvarðanir féllu með heimamönnum undir lok leiks, og hver einasta hafi verið röng. 1. september 2025 09:24 Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 1. september 2025 07:01 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Íslendingar hafa tekið 77 þriggja stiga skot í leikjunum þremur á EM en aðeins sett fjórtán þeirra niður. Ísland er með fæstar þriggja stiga körfur af liðunum 24 á mótinu og verstu þriggja stiga nýtinguna, eða 18,2 prósent. Georgía er með næstverstu nýtinguna, eða 21,4 prósent. Þarna er miðað við tölfræðina eftir að liðin á EM höfðu öll leikið þrjá leiki. Kristinn Pálsson hefur skorað sex af fjórtán þriggja stiga körfum Íslands á EM og er með 35,3 prósent nýtingu. Martin Hermannsson hefur klikkað á öllum þriggja stiga skotunum sínum og Elvar Már Friðriksson og Jón Axel Guðmundsson eru með samtals fjórar þriggja stiga körfur úr 26 tilraunum. Tyrkland er með bestu þriggja stiga nýtinguna á EM, eða 47,7 prósent. Þar á eftir kemur Grikkland með 47,2 prósent. Þýskaland er í 3. sæti með 45,7 prósenta nýtingu. Ísland er með 54,1 prósenta nýtingu í skotum inni í teig og er í 13. sæti af liðunum 24 á EM. Miklu munar þar um frábæra nýtingu Tryggva Snæs Hlinasonar sem hefur nýtt tuttugu af 27 skotum sínum innan teigs á EM. Íslendingar hafa tapað fyrstu þremur leikjum sínum á EM. Næsti leikur þeirra er gegn Slóvenum klukkan 15:00 á morgun.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir það hafa verið nauðsynlegt skref að leggja fram formlega kvörtun til FIBA vegna mistaka dómaranna á lokakaflanum í tapi Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. Úrslitin breytist ekki en Ísland geti ekki látið valta svona yfir sig án þess að láta í sér heyra. 1. september 2025 12:47 KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, vegna dómgæslu í leik karlalandsliðsins við Pólland á EM í gær. 1. september 2025 12:07 Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Stóru orðin voru ekki spöruð um stóra manninn úr Svartárkoti þegar leikur Íslands og Póllands á EM var gerður upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 1. september 2025 12:00 Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason. 1. september 2025 10:30 „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ „Það er alltaf ömurlegt þegar leikir ráðast á einhverju svona bulli,“ sagði körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson þegar dómararnir fengu að finna fyrir því í umræðum eftir tap Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. 1. september 2025 08:00 Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Alþjóðadómari til margra ára segir frammistöðu dómaratríósins í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta í gær til skammar. Allar stórar ákvarðanir féllu með heimamönnum undir lok leiks, og hver einasta hafi verið röng. 1. september 2025 09:24 Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 1. september 2025 07:01 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
„Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir það hafa verið nauðsynlegt skref að leggja fram formlega kvörtun til FIBA vegna mistaka dómaranna á lokakaflanum í tapi Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. Úrslitin breytist ekki en Ísland geti ekki látið valta svona yfir sig án þess að láta í sér heyra. 1. september 2025 12:47
KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, vegna dómgæslu í leik karlalandsliðsins við Pólland á EM í gær. 1. september 2025 12:07
Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Stóru orðin voru ekki spöruð um stóra manninn úr Svartárkoti þegar leikur Íslands og Póllands á EM var gerður upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 1. september 2025 12:00
Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason. 1. september 2025 10:30
„Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ „Það er alltaf ömurlegt þegar leikir ráðast á einhverju svona bulli,“ sagði körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson þegar dómararnir fengu að finna fyrir því í umræðum eftir tap Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. 1. september 2025 08:00
Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Alþjóðadómari til margra ára segir frammistöðu dómaratríósins í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta í gær til skammar. Allar stórar ákvarðanir féllu með heimamönnum undir lok leiks, og hver einasta hafi verið röng. 1. september 2025 09:24
Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 1. september 2025 07:01