„Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. september 2025 17:42 Jón Axel og Luka Doncic öttu kappi mest allan leikinn. vísir / Hulda margrét „Stoltur af okkur, það eru bara pínulitir hlutir sem vantar upp á“ sagði Jón Axel Guðmundsson eftir 79-87 tap Íslands gegn Slóveníu á EM í körfubolta. Hann fékk það erfiða verkefni að dekka Luka Doncic í leiknum. Klippa: Jón Axel eftir tapið gegn Slóveníu „Einhvern veginn náum við að halda okkur inni í þessu allan tímann og gefa þessu séns en við náum aldrei að komast yfir. Svo að sjálfsögðu eru þeir bara með einn besta leikmann í heimi, sem setur galin skot þrátt fyrir að við spilum mjög góða vörn. Það er lítið að gera í því annað en að klappa og fara í næstu sókn og reyna að svara“ hélt Jón svo áfram. Jón Axel sá um að dekka einn besta leikmann heims, Luka Doncic, nánast allan leikinn. „Það var erfitt, skemmtilegt og krefjandi á sama tíma. Ekki oft sem maður fær að dekka svona mann og maður reynir bara að sýna allt sem maður getur. Hann skoraði 26 stig í dag en mér fannst ég samt gera eitthvað vel“ sagði Jón en hann lagði lítið upp úr því að komast inn í hausinn á Doncic. „Reyndi bara að spila physical og halda mér fyrir framan hann. Sumar hreyfingar, þegar hann er að koma af pick&roll‘inu og fer inn í Tryggva sem er 2,17 og klárar yfir hann. Það er enginn í heiminum að gera þetta nema hann. Það eru svona hlutir sem við verðum að lifa með, hlutir sem hann getur gert en aðrir ekki.“ Ísland átti sinn besta leik hvað þriggja stiga nýtingu varðar, en það dugði skammt gegn Slóvenum sem voru sjóðheitir og hittnir líka. „Á sama tíma voru þeir líka að hitta drulluvel. Það er erfitt, þegar þú ert að reyna að stoppa Luka og svo gefur hann einhverja galna sendingu sem endar með þriggja stiga skoti. Það breytir litlu að við séum að hitta þegar þeir eru líka að hitta“ sagði Jón Axel að lokum. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira
Klippa: Jón Axel eftir tapið gegn Slóveníu „Einhvern veginn náum við að halda okkur inni í þessu allan tímann og gefa þessu séns en við náum aldrei að komast yfir. Svo að sjálfsögðu eru þeir bara með einn besta leikmann í heimi, sem setur galin skot þrátt fyrir að við spilum mjög góða vörn. Það er lítið að gera í því annað en að klappa og fara í næstu sókn og reyna að svara“ hélt Jón svo áfram. Jón Axel sá um að dekka einn besta leikmann heims, Luka Doncic, nánast allan leikinn. „Það var erfitt, skemmtilegt og krefjandi á sama tíma. Ekki oft sem maður fær að dekka svona mann og maður reynir bara að sýna allt sem maður getur. Hann skoraði 26 stig í dag en mér fannst ég samt gera eitthvað vel“ sagði Jón en hann lagði lítið upp úr því að komast inn í hausinn á Doncic. „Reyndi bara að spila physical og halda mér fyrir framan hann. Sumar hreyfingar, þegar hann er að koma af pick&roll‘inu og fer inn í Tryggva sem er 2,17 og klárar yfir hann. Það er enginn í heiminum að gera þetta nema hann. Það eru svona hlutir sem við verðum að lifa með, hlutir sem hann getur gert en aðrir ekki.“ Ísland átti sinn besta leik hvað þriggja stiga nýtingu varðar, en það dugði skammt gegn Slóvenum sem voru sjóðheitir og hittnir líka. „Á sama tíma voru þeir líka að hitta drulluvel. Það er erfitt, þegar þú ert að reyna að stoppa Luka og svo gefur hann einhverja galna sendingu sem endar með þriggja stiga skoti. Það breytir litlu að við séum að hitta þegar þeir eru líka að hitta“ sagði Jón Axel að lokum.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira