Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Lovísa Arnardóttir skrifar 2. september 2025 22:05 Sett var upp viðurkenningarskilti við götumerkinguna. Kópavogsbær Bjarnhólastígur er gata ársins 2025 í Kópavogi og er þar með 31. gatan í Kópavogi sem hlýtur nafnbótina. Af því tilefni ávarpaði Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi íbúa götunnar og afhjúpaði viðurkenningarskilti sem sett hefur verið upp í götunni. Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og mættu fulltrúar hennar til stundarinnar sem fram fór í góðu veðri samkvæmt tilkynningu frá bænum. Þar segir að venju samkvæmt hafi verið gróðursett tré í götu ársins, garðalind hafi orðið fyrir valinu að þessu sinni. Börn úr götunni gróðursettu tréð með liðsinni bæjarstjóra og Friðriks Baldurssonar, garðyrkjustjóra.Kópavogsbær Um götuna segir í tilkynningu: „Falleg götumynd þar sem nýtt og gamalt mætist einkennir Bjarnhólastíg sem er græn og gróin gata með vel við höldnum húsum. Gatan er barnvæn og örugg, og íbúarnir mynda samhent samfélag þar sem samskipti, hjálpsemi og samverustundir eru hluti af daglegu lífi. Kynslóðaskipti hafa fært götunni nýtt líf, þar sem yngri fjölskyldur hafa sest að og lífgað upp á mannlífið. Bjarnhólastígur ber með sér sögu og þróun Kópavogs. Flest hús við Bjarnhólastíg voru reist á sjötta áratug síðustu aldar, í kjölfar fyrstu skipulagsvinnu á svæðinu sem hófst árið 1948. Nafn götunnar er dregið af sumarbústað sem stóð vestan við Víghól áður en byggðin tók á sig núverandi mynd. Uppbyggingin á Digranesi markaði upphaf þéttbýlismyndunar í Kópavogi og er Bjarnhólastígur hluti af þeirri sögu. Íbúar og borgarfulltrúar á leiksvæðinu þar sem tréð var gróðursett í dag. Kópavogsbær Á lóðinni milli Bjarnhólastígs 3 og 9 er í dag opið leiksvæði, en á sjöunda áratugnum og fram til aldamóta var þar starfræktur gæsluvöllur. Völlurinn var mikilvægur samkomustaður barna og fjölskyldna í hverfinu og hefur gegnt lykilhlutverki í félagslífi götunnar í gegnum tíðina. Leikskólinn Kópahvoll er staðsettur við Bjarnhólastíg 26, á hæð rétt við Víghól, friðað náttúrusvæði í grónu og rólegu hverfi í austurhluta Kópavogs. Skólinn var opnaður 1970 og markaði tímamót í sögu bæjarins sem fyrsti leikskólinn í Kópavogi sem byggður var sérstaklega sem slíkur.“ Ásdís bæjarstjóri heldur í tréð á meðan börnin moka moldinni yfir. Kópavogsbær Kópavogur Tengdar fréttir Gnitaheiði gata ársins í Kópavogi Gnitaheiði er gata ársins 2024 í Kópavogi . Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Í umsögn bæjarins segir að Gnitaheiði einkennist af snyrtilegum og vel hirtum lóðum. 6. september 2024 11:19 Heimalind gata ársins í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. 22. ágúst 2019 20:01 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og mættu fulltrúar hennar til stundarinnar sem fram fór í góðu veðri samkvæmt tilkynningu frá bænum. Þar segir að venju samkvæmt hafi verið gróðursett tré í götu ársins, garðalind hafi orðið fyrir valinu að þessu sinni. Börn úr götunni gróðursettu tréð með liðsinni bæjarstjóra og Friðriks Baldurssonar, garðyrkjustjóra.Kópavogsbær Um götuna segir í tilkynningu: „Falleg götumynd þar sem nýtt og gamalt mætist einkennir Bjarnhólastíg sem er græn og gróin gata með vel við höldnum húsum. Gatan er barnvæn og örugg, og íbúarnir mynda samhent samfélag þar sem samskipti, hjálpsemi og samverustundir eru hluti af daglegu lífi. Kynslóðaskipti hafa fært götunni nýtt líf, þar sem yngri fjölskyldur hafa sest að og lífgað upp á mannlífið. Bjarnhólastígur ber með sér sögu og þróun Kópavogs. Flest hús við Bjarnhólastíg voru reist á sjötta áratug síðustu aldar, í kjölfar fyrstu skipulagsvinnu á svæðinu sem hófst árið 1948. Nafn götunnar er dregið af sumarbústað sem stóð vestan við Víghól áður en byggðin tók á sig núverandi mynd. Uppbyggingin á Digranesi markaði upphaf þéttbýlismyndunar í Kópavogi og er Bjarnhólastígur hluti af þeirri sögu. Íbúar og borgarfulltrúar á leiksvæðinu þar sem tréð var gróðursett í dag. Kópavogsbær Á lóðinni milli Bjarnhólastígs 3 og 9 er í dag opið leiksvæði, en á sjöunda áratugnum og fram til aldamóta var þar starfræktur gæsluvöllur. Völlurinn var mikilvægur samkomustaður barna og fjölskyldna í hverfinu og hefur gegnt lykilhlutverki í félagslífi götunnar í gegnum tíðina. Leikskólinn Kópahvoll er staðsettur við Bjarnhólastíg 26, á hæð rétt við Víghól, friðað náttúrusvæði í grónu og rólegu hverfi í austurhluta Kópavogs. Skólinn var opnaður 1970 og markaði tímamót í sögu bæjarins sem fyrsti leikskólinn í Kópavogi sem byggður var sérstaklega sem slíkur.“ Ásdís bæjarstjóri heldur í tréð á meðan börnin moka moldinni yfir. Kópavogsbær
Kópavogur Tengdar fréttir Gnitaheiði gata ársins í Kópavogi Gnitaheiði er gata ársins 2024 í Kópavogi . Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Í umsögn bæjarins segir að Gnitaheiði einkennist af snyrtilegum og vel hirtum lóðum. 6. september 2024 11:19 Heimalind gata ársins í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. 22. ágúst 2019 20:01 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Sjá meira
Gnitaheiði gata ársins í Kópavogi Gnitaheiði er gata ársins 2024 í Kópavogi . Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Í umsögn bæjarins segir að Gnitaheiði einkennist af snyrtilegum og vel hirtum lóðum. 6. september 2024 11:19
Heimalind gata ársins í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. 22. ágúst 2019 20:01