Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2025 07:31 Frjálsíþróttakonur heimsins þurfa að sanna að þær séu í raun konur áður en þær keppa næst á alþjóðlegu móti. Getty/ Alex Livesey Kynjapróf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, sem bara kvenkyns keppendur mótsins þurfa að gangast undir, hefur vakið mikið umtal alls staðar í íþróttaheiminum. Norska frjálsíþróttasambandið er aftur á móti í annars konar vandræðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Tókýó eftir aðeins tæpa eina og hálfa viku og allar konur sem keppa á mótinu verða að sanna að þær séu konur með því að gangast undir kynjapróf. Þetta eru nýjar reglur hjá alþjóðasambandinu sem tóku gildi á mánudaginn. Norska ríkisútvarpið fjallar um umrætt kynjapróf, þar sem leitað er að SRY arfberanum. Það er hann sem sér meðal til þess að eistun þroskast í karlmönnum. Frjálsíþróttakonur Norðmanna eru aftur á móti í þeim vandræðum að slíkt kynjapróf er bannað samkvæmt lögum í Noregi. Lögin í landinu segja að það sé aðeins leyfilegt að nota slík próf vegna læknisfræðilegra ástæðna það er til að lækna eða greina sjúklinga. Engar undanteknir á því eru löglegar samkvæmt norskum lögum. Norska frjálsíþróttasambandið er því í þeim vandræðum að til þess að fá keppnisleyfi fyrir frjálsíþróttakonur sínar þá þarf sambandið að brjóta norsk lög. NRK fékk þær upplýsingar frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu að sambandið væri að aðstoða mörg landssambönd við það að framkvæma slík próf utan landamæra sinna til að tryggja það að þeirra konur fá keppnisleyfi. Noregur er því ekki eina þjóðin í einhvers konar vandræðum með þessi kynjapróf. Það má búast við að lausnin á þessu vandamáli í Noregi verði á þeim nótum og jafnvel að keppniskonur þeirra verða ekki prófaðar fyrr en úti í Japan. Það góða við allt þetta vesen er að um leið og kona hefur staðist slíkt kynjapróf einu sinni þá þarf hún aldrei að fara í það aftur. Það tryggir henni keppnisleyfi í kvennaflokki út ferilinn. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu um ólöglegu kynjaprófin.NRK Frjálsar íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira
Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Tókýó eftir aðeins tæpa eina og hálfa viku og allar konur sem keppa á mótinu verða að sanna að þær séu konur með því að gangast undir kynjapróf. Þetta eru nýjar reglur hjá alþjóðasambandinu sem tóku gildi á mánudaginn. Norska ríkisútvarpið fjallar um umrætt kynjapróf, þar sem leitað er að SRY arfberanum. Það er hann sem sér meðal til þess að eistun þroskast í karlmönnum. Frjálsíþróttakonur Norðmanna eru aftur á móti í þeim vandræðum að slíkt kynjapróf er bannað samkvæmt lögum í Noregi. Lögin í landinu segja að það sé aðeins leyfilegt að nota slík próf vegna læknisfræðilegra ástæðna það er til að lækna eða greina sjúklinga. Engar undanteknir á því eru löglegar samkvæmt norskum lögum. Norska frjálsíþróttasambandið er því í þeim vandræðum að til þess að fá keppnisleyfi fyrir frjálsíþróttakonur sínar þá þarf sambandið að brjóta norsk lög. NRK fékk þær upplýsingar frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu að sambandið væri að aðstoða mörg landssambönd við það að framkvæma slík próf utan landamæra sinna til að tryggja það að þeirra konur fá keppnisleyfi. Noregur er því ekki eina þjóðin í einhvers konar vandræðum með þessi kynjapróf. Það má búast við að lausnin á þessu vandamáli í Noregi verði á þeim nótum og jafnvel að keppniskonur þeirra verða ekki prófaðar fyrr en úti í Japan. Það góða við allt þetta vesen er að um leið og kona hefur staðist slíkt kynjapróf einu sinni þá þarf hún aldrei að fara í það aftur. Það tryggir henni keppnisleyfi í kvennaflokki út ferilinn. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu um ólöglegu kynjaprófin.NRK
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira