Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2025 07:31 Frjálsíþróttakonur heimsins þurfa að sanna að þær séu í raun konur áður en þær keppa næst á alþjóðlegu móti. Getty/ Alex Livesey Kynjapróf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, sem bara kvenkyns keppendur mótsins þurfa að gangast undir, hefur vakið mikið umtal alls staðar í íþróttaheiminum. Norska frjálsíþróttasambandið er aftur á móti í annars konar vandræðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Tókýó eftir aðeins tæpa eina og hálfa viku og allar konur sem keppa á mótinu verða að sanna að þær séu konur með því að gangast undir kynjapróf. Þetta eru nýjar reglur hjá alþjóðasambandinu sem tóku gildi á mánudaginn. Norska ríkisútvarpið fjallar um umrætt kynjapróf, þar sem leitað er að SRY arfberanum. Það er hann sem sér meðal til þess að eistun þroskast í karlmönnum. Frjálsíþróttakonur Norðmanna eru aftur á móti í þeim vandræðum að slíkt kynjapróf er bannað samkvæmt lögum í Noregi. Lögin í landinu segja að það sé aðeins leyfilegt að nota slík próf vegna læknisfræðilegra ástæðna það er til að lækna eða greina sjúklinga. Engar undanteknir á því eru löglegar samkvæmt norskum lögum. Norska frjálsíþróttasambandið er því í þeim vandræðum að til þess að fá keppnisleyfi fyrir frjálsíþróttakonur sínar þá þarf sambandið að brjóta norsk lög. NRK fékk þær upplýsingar frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu að sambandið væri að aðstoða mörg landssambönd við það að framkvæma slík próf utan landamæra sinna til að tryggja það að þeirra konur fá keppnisleyfi. Noregur er því ekki eina þjóðin í einhvers konar vandræðum með þessi kynjapróf. Það má búast við að lausnin á þessu vandamáli í Noregi verði á þeim nótum og jafnvel að keppniskonur þeirra verða ekki prófaðar fyrr en úti í Japan. Það góða við allt þetta vesen er að um leið og kona hefur staðist slíkt kynjapróf einu sinni þá þarf hún aldrei að fara í það aftur. Það tryggir henni keppnisleyfi í kvennaflokki út ferilinn. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu um ólöglegu kynjaprófin.NRK Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Tókýó eftir aðeins tæpa eina og hálfa viku og allar konur sem keppa á mótinu verða að sanna að þær séu konur með því að gangast undir kynjapróf. Þetta eru nýjar reglur hjá alþjóðasambandinu sem tóku gildi á mánudaginn. Norska ríkisútvarpið fjallar um umrætt kynjapróf, þar sem leitað er að SRY arfberanum. Það er hann sem sér meðal til þess að eistun þroskast í karlmönnum. Frjálsíþróttakonur Norðmanna eru aftur á móti í þeim vandræðum að slíkt kynjapróf er bannað samkvæmt lögum í Noregi. Lögin í landinu segja að það sé aðeins leyfilegt að nota slík próf vegna læknisfræðilegra ástæðna það er til að lækna eða greina sjúklinga. Engar undanteknir á því eru löglegar samkvæmt norskum lögum. Norska frjálsíþróttasambandið er því í þeim vandræðum að til þess að fá keppnisleyfi fyrir frjálsíþróttakonur sínar þá þarf sambandið að brjóta norsk lög. NRK fékk þær upplýsingar frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu að sambandið væri að aðstoða mörg landssambönd við það að framkvæma slík próf utan landamæra sinna til að tryggja það að þeirra konur fá keppnisleyfi. Noregur er því ekki eina þjóðin í einhvers konar vandræðum með þessi kynjapróf. Það má búast við að lausnin á þessu vandamáli í Noregi verði á þeim nótum og jafnvel að keppniskonur þeirra verða ekki prófaðar fyrr en úti í Japan. Það góða við allt þetta vesen er að um leið og kona hefur staðist slíkt kynjapróf einu sinni þá þarf hún aldrei að fara í það aftur. Það tryggir henni keppnisleyfi í kvennaflokki út ferilinn. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu um ólöglegu kynjaprófin.NRK
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira