Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. september 2025 06:58 Það virðist fara vel á með leiðtogunum í gær. Getty/Sergey Bobylev „Mannkynið stendur í dag frammi fyrir valinu milli friðar eða stríðs, samtals eða átaka, ávinnings eða taps beggja aðila,“ sagði Xi Jinping, forseti Kína, þegar hann ávarpaði 50 þúsund manns á Torgi hins himneska friðar í gær. Þá fór fram stærsta hersýning sem Kínverjar hafa staðið fyrir en meðal viðstaddra voru Vladimir Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Tilefnið var að 80 ár eru liðin frá endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, sem Kínverjar fagna sem sigri á Japan. Erlendir miðlar hafa birt fjölda mynda af hlýlegum samskiptum leiðtoganna þriggja en fagnaðarfundir þeirra þykja skýr skilaboð til vesturveldanna um annað og öflugt bandalag. Xi sagði einnig beint út að Kína myndi aldrei beygja sig fyrir öðrum; Kína væri óstöðvandi. Donald Trump Bandaríkjaforseti tjáði sig um sjónarspilið á Truth Social í gær, óskaði Kínverjum til hamingju en skaut jafnframt á þremenningana. „Vinsamlegast berið Vladimir Pútín og Kim Jong-un kveðju mína, er þið plottið gegn Bandaríkjunum,“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Kim Jong-un sést með bæði Pútín og Xi á sama tíma en sérfræðingar segja að það verði forvitnilegt að fylgjast með því hvort leiðtogarnir muni eiga formlegan fund. Slíkur fundur yrði bein ögrun við Bandaríkin. Hernaður Bandaríkin Norður-Kórea Rússland Kína Donald Trump Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Þá fór fram stærsta hersýning sem Kínverjar hafa staðið fyrir en meðal viðstaddra voru Vladimir Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Tilefnið var að 80 ár eru liðin frá endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, sem Kínverjar fagna sem sigri á Japan. Erlendir miðlar hafa birt fjölda mynda af hlýlegum samskiptum leiðtoganna þriggja en fagnaðarfundir þeirra þykja skýr skilaboð til vesturveldanna um annað og öflugt bandalag. Xi sagði einnig beint út að Kína myndi aldrei beygja sig fyrir öðrum; Kína væri óstöðvandi. Donald Trump Bandaríkjaforseti tjáði sig um sjónarspilið á Truth Social í gær, óskaði Kínverjum til hamingju en skaut jafnframt á þremenningana. „Vinsamlegast berið Vladimir Pútín og Kim Jong-un kveðju mína, er þið plottið gegn Bandaríkjunum,“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Kim Jong-un sést með bæði Pútín og Xi á sama tíma en sérfræðingar segja að það verði forvitnilegt að fylgjast með því hvort leiðtogarnir muni eiga formlegan fund. Slíkur fundur yrði bein ögrun við Bandaríkin.
Hernaður Bandaríkin Norður-Kórea Rússland Kína Donald Trump Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira