„Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. september 2025 11:30 Nikolic er hér númer 6 og verst Elvari Má Friðrikssyni. Hann lofar íslenska liðið og segir það fordæmi fyrir aðra. Vísir/Hulda Margrét Aleksej Nikolic, leikmaður slóvenska landsliðsins, og Aleksander Sekulic, þjálfari þess, lofuðu íslenska landsliðið í hástert eftir leik liðanna á EM í gær. Ísland eigi að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM. Leik gærdagsins lauk 87-79 fyrir Slóveníu eftir mikla baráttu íslenska liðsins sem hleypti spennu í leikinn í fjórða leikhluta eftir að þeir slóvensku höfðu stungið af í þeim þriðja. Gæðin í liði Slóvena reyndust of mikil þar sem þeir svöruðu áhlaupi íslenska liðsins með þristum hinu megin á vellinum og höfðu sigurinn. Þeir Nikolic og Sekulic sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í gær og höfðu ekkert nema góða hluti að segja um íslenska liðið. „Mikið hrós á Ísland. Ég tek hatt minn ofan fyrir frammistöðunni, og þetta var líklega þeirra besta frammistaða á mótinu til þessa,“ segir þjálfarinn Aleksander Sekulic og bætir við: „Svo finnst mér líka, að ekkert lið hafi yfirspilað þá á mótinu, ekki einu sinni við. Og ekki heldur hin þrjú liðin sem þeir hafa mætt. Þeir eru lið sem gefst aldrei upp. Þetta var mikil áskorun en ég er glaður að þetta hafðist hjá okkur.“ Aleksej Nikolic átti góðan leik í gær, skoraði 17 stig og gaf fimm stoðsendingar, og var öflugur þegar mest á reyndi í lok leiks. „Andstæðingur okkar í dag var gríðarlega sterkur. Þeir sýndu hversu mikið hjarta þeir hafa og hætta aldrei. Vegna þess ættu þeir að vera fordæmi fyrir öll önnur lið á EuroBasket. Þrátt fyrir það vissum við að við þyrftum að vera 100 prósent allar 40 mínúturnar. Við gerðum það og með þessum sigri erum við komnir til Riga sem er mikilvægast,“ sagði Nikolic á blaðamannafundi eftir leikinn í gær. Aðeins einn leikur er eftir hjá íslenska liðinu á mótinu. Það mætir Frakklandi, lang besta liði riðilsins, á morgun. Vísir mun áfram fylgja liðinu eftir og hittir strákana í viðtöl síðar í dag. Leikur Íslands við Frakkland fer fram í hádeginu á morgun. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Körfubolti Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Leik gærdagsins lauk 87-79 fyrir Slóveníu eftir mikla baráttu íslenska liðsins sem hleypti spennu í leikinn í fjórða leikhluta eftir að þeir slóvensku höfðu stungið af í þeim þriðja. Gæðin í liði Slóvena reyndust of mikil þar sem þeir svöruðu áhlaupi íslenska liðsins með þristum hinu megin á vellinum og höfðu sigurinn. Þeir Nikolic og Sekulic sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í gær og höfðu ekkert nema góða hluti að segja um íslenska liðið. „Mikið hrós á Ísland. Ég tek hatt minn ofan fyrir frammistöðunni, og þetta var líklega þeirra besta frammistaða á mótinu til þessa,“ segir þjálfarinn Aleksander Sekulic og bætir við: „Svo finnst mér líka, að ekkert lið hafi yfirspilað þá á mótinu, ekki einu sinni við. Og ekki heldur hin þrjú liðin sem þeir hafa mætt. Þeir eru lið sem gefst aldrei upp. Þetta var mikil áskorun en ég er glaður að þetta hafðist hjá okkur.“ Aleksej Nikolic átti góðan leik í gær, skoraði 17 stig og gaf fimm stoðsendingar, og var öflugur þegar mest á reyndi í lok leiks. „Andstæðingur okkar í dag var gríðarlega sterkur. Þeir sýndu hversu mikið hjarta þeir hafa og hætta aldrei. Vegna þess ættu þeir að vera fordæmi fyrir öll önnur lið á EuroBasket. Þrátt fyrir það vissum við að við þyrftum að vera 100 prósent allar 40 mínúturnar. Við gerðum það og með þessum sigri erum við komnir til Riga sem er mikilvægast,“ sagði Nikolic á blaðamannafundi eftir leikinn í gær. Aðeins einn leikur er eftir hjá íslenska liðinu á mótinu. Það mætir Frakklandi, lang besta liði riðilsins, á morgun. Vísir mun áfram fylgja liðinu eftir og hittir strákana í viðtöl síðar í dag. Leikur Íslands við Frakkland fer fram í hádeginu á morgun.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Körfubolti Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira