Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Lovísa Arnardóttir skrifar 5. september 2025 10:50 Toglestin gjöreyðilagðist. 18 lifðu slysið af en slösuðust. Meðal þeirra er þriggja ára drengur. Vísir/EPA Þriggja ára drengur er meðal þeirra sem komst lífs af úr toglestarslysinu sem varð í Lissabon í gær. Þjóðarsorg var lýst yfir í landinu í kjölfar slyssins en toglestin fór af sporinu og skall utan í byggingu. Að minnsta kosti átján slösuðust og sextán eru látin. Þau látnu eru frá Portúgal, Bretlandi, Suður-Kóreu, Sviss, Kanada, Þýskalandi og Úkraínu. Drengurinn sem fannst á lífi var í toglestinni með móður sinni sem slasaðir og föður sínum sem lést í slysinu. Enn er óljóst hvað olli slysinu en rekstraraðili, Carris, sagði allar toglestir þeirra verða skoðaðar og að það verði sett af stað rannsókn vegna málsins. Í frétt BBC segir að minningarathöfn hafi verið haldin í gær fyrir þau sem létust og að fyrir utan hafi hópur fólks safnast saman sem kallaði eftir ítarlegri rannsókn. Í fréttinni kemur fram að nöfn hinna látnu og særðu hafi ekki þegar verið birt en lögregla sagði á blaðamannafundi í gær að þau töldu tvo frá Kanada látna, einn frá Þýskalandi og einn frá Úkraínu. Áður höfðu þau sagt frá því að fimm Portúgalar, tveir frá Suður-Kóreu og einn frá Sviss væru látin. Í frétt BBC í dag kemur fram að þrír Bretar séu meðal þeirra látnu. Fólk hefur lagt blómvendi við slysstaðinn í Lissabon.Vísir/EPA Upphaflega kom fram að 17 hefði látist í slysinu en síðar kom í ljós að einn var talinn hafa látist í slysinu hafði verið lengur á spítalanum. Toglestin, Gloria, var opnaður fyrir notkun árið 1885. Um þrjátíu árum síðar var leitt rafmagn í hann. Lestin flytur fólk upp um 275 metra frá miðborg Lissabon til Bairro Alto hverfisins þar sem útsýni er afar gott fyrir borgina. Ferðin tekur yfirleitt um þrjár mínútur. Tveir vagnar eru á línunni á öfugum enda. Á meðan annar fer niður togar hann hinn vagninn upp og þannig sparar hann rafmagn. Í frétt BBC segir að á meðan vagninn rann niður niður sást hinn ósnertur aðeins nokkrum metrum frá á botninum. Á myndinni sést önnur toglestin ósnert og hin rétt fyrir ofan sem rann niður og skall á húsinu með þeim afleiðingum að 16 létust.Vísir/EPA Portúgal Þýskaland Bretland Suður-Kórea Sviss Kanada Úkraína Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Drengurinn sem fannst á lífi var í toglestinni með móður sinni sem slasaðir og föður sínum sem lést í slysinu. Enn er óljóst hvað olli slysinu en rekstraraðili, Carris, sagði allar toglestir þeirra verða skoðaðar og að það verði sett af stað rannsókn vegna málsins. Í frétt BBC segir að minningarathöfn hafi verið haldin í gær fyrir þau sem létust og að fyrir utan hafi hópur fólks safnast saman sem kallaði eftir ítarlegri rannsókn. Í fréttinni kemur fram að nöfn hinna látnu og særðu hafi ekki þegar verið birt en lögregla sagði á blaðamannafundi í gær að þau töldu tvo frá Kanada látna, einn frá Þýskalandi og einn frá Úkraínu. Áður höfðu þau sagt frá því að fimm Portúgalar, tveir frá Suður-Kóreu og einn frá Sviss væru látin. Í frétt BBC í dag kemur fram að þrír Bretar séu meðal þeirra látnu. Fólk hefur lagt blómvendi við slysstaðinn í Lissabon.Vísir/EPA Upphaflega kom fram að 17 hefði látist í slysinu en síðar kom í ljós að einn var talinn hafa látist í slysinu hafði verið lengur á spítalanum. Toglestin, Gloria, var opnaður fyrir notkun árið 1885. Um þrjátíu árum síðar var leitt rafmagn í hann. Lestin flytur fólk upp um 275 metra frá miðborg Lissabon til Bairro Alto hverfisins þar sem útsýni er afar gott fyrir borgina. Ferðin tekur yfirleitt um þrjár mínútur. Tveir vagnar eru á línunni á öfugum enda. Á meðan annar fer niður togar hann hinn vagninn upp og þannig sparar hann rafmagn. Í frétt BBC segir að á meðan vagninn rann niður niður sást hinn ósnertur aðeins nokkrum metrum frá á botninum. Á myndinni sést önnur toglestin ósnert og hin rétt fyrir ofan sem rann niður og skall á húsinu með þeim afleiðingum að 16 létust.Vísir/EPA
Portúgal Þýskaland Bretland Suður-Kórea Sviss Kanada Úkraína Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira