Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. september 2025 11:05 Bæði Lilja Hrönn og Jóhannes Óli hafa tekið þátt í störfum Ungs jafnaðarfólks undanfarin ár. Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, sitjandi forseti Ungs jafnaðarfólks, hefur dregið til baka framboð sitt til áframhaldandi embættissetu. Það stefndi í forsetaslag tveggja virkra flokksmanna á landsþingi UJ í dag en mótframbjóðandi hennar er nú einn í framboði. Lilja Hrönn, meistaranemi í lögfræði og sitjandi forseti, var kjörin í embættið fyrir tveimur árum. Hún greindi frá því á Facebook í síðustu viku að hún hygðist sækjast eftir endurkjöri. Jóhannes Óli Sveinsson, hagfræðinemi og samfélagsmiðlastjóri UJ, tilkynnti framboð sitt sömuleiðis á samfélagsmiðlum. Vill ekki að fylkingar myndist Sem fyrr segir fer landsþing Ungs jafnaðarfólks fram í dag. Lilja Hrönn birti færslu á ellefta tímanum þar sem hún dregur framboðið til baka. Hún segir að breiðfylking þurfi að byggja á breiðri sátt. Hún og Jóhannes Óli séu bæði mjög hæf til að sinna forsetaembættinu. „Í slíkum aðstæðum þá skiptist fólk í tvo hópa. Það er mitt mat að það sé ekki það sem hreyfingin okkar þarf á að halda, það er að segja að skiptast í fylkingar. Það er af þeim ástæðum sem ég hef tekið ákvörðun um að draga framboð mitt til forseta Ungs jafnaðarfólks til baka,“ segir í Facebook-færslu Lilju Hrannar. Þá segist hún hafa tilkynnt kjörstjórn um framboð í framkvæmdastjórn UJ. Samfylkingin Tengdar fréttir Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Það stefnir í formannsslag á landsþingi Ungs jafnaðarfólks sem haldið verður eftir rúma viku. Samfélagsmiðlastjórinn vill forsetaembættið en sömuleiðis sækist sitjandi forseti eftir endurkjöri. 4. september 2025 17:15 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Lilja Hrönn, meistaranemi í lögfræði og sitjandi forseti, var kjörin í embættið fyrir tveimur árum. Hún greindi frá því á Facebook í síðustu viku að hún hygðist sækjast eftir endurkjöri. Jóhannes Óli Sveinsson, hagfræðinemi og samfélagsmiðlastjóri UJ, tilkynnti framboð sitt sömuleiðis á samfélagsmiðlum. Vill ekki að fylkingar myndist Sem fyrr segir fer landsþing Ungs jafnaðarfólks fram í dag. Lilja Hrönn birti færslu á ellefta tímanum þar sem hún dregur framboðið til baka. Hún segir að breiðfylking þurfi að byggja á breiðri sátt. Hún og Jóhannes Óli séu bæði mjög hæf til að sinna forsetaembættinu. „Í slíkum aðstæðum þá skiptist fólk í tvo hópa. Það er mitt mat að það sé ekki það sem hreyfingin okkar þarf á að halda, það er að segja að skiptast í fylkingar. Það er af þeim ástæðum sem ég hef tekið ákvörðun um að draga framboð mitt til forseta Ungs jafnaðarfólks til baka,“ segir í Facebook-færslu Lilju Hrannar. Þá segist hún hafa tilkynnt kjörstjórn um framboð í framkvæmdastjórn UJ.
Samfylkingin Tengdar fréttir Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Það stefnir í formannsslag á landsþingi Ungs jafnaðarfólks sem haldið verður eftir rúma viku. Samfélagsmiðlastjórinn vill forsetaembættið en sömuleiðis sækist sitjandi forseti eftir endurkjöri. 4. september 2025 17:15 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Það stefnir í formannsslag á landsþingi Ungs jafnaðarfólks sem haldið verður eftir rúma viku. Samfélagsmiðlastjórinn vill forsetaembættið en sömuleiðis sækist sitjandi forseti eftir endurkjöri. 4. september 2025 17:15