Innlent

3,9 stiga skjálfti í Bárðar­bungu

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Einn eftirskjálfti hefur mælst.
Einn eftirskjálfti hefur mælst. Veðurstofa Íslands

Skjálfti af stærðinni 3,9 mældist í norðaustanverðri Bárðarbunguöskju klukkan 4:44 í morgun. Einn eftirskjálfti hefur mælst.

Samkvæmt Veðurstofu Íslands eru skjálftar af þessari stærðargráðu nokkuð algengir í Bárðarbungu en 3,7 stiga skjálfti mældist þar 4. september síðastliðinn og 5,2 stiga skjálfti þann 27. júlí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×