Hneig niður í miðju lagi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. september 2025 10:30 Lola Young hefur lent í ýmsu á sviðinu. Marleen Moise/Getty Images Breska tónlistarkonan og hæfileikabúntið Lola Young hefur ekki átt sjö dagana sæla þegar það kemur að því að syngja á sviði. Hún kastaði eftirminnilega upp á tónlistarhátíðinni Coachella síðastliðið vor og hneig niður í miðju lagi á tónleikum í New York á laugardag. Tónlistarkonan var stödd á tónlistarhátíðinni All Things Go í tónleikahöllinni Forest Hills í New York borg. Lola, sem er fædd árið 2001, er alin upp í Englandi og skaust upp á stjörnuhimininn fyrir nokkrum árum. Hún er með ráma og einstaka rödd sem minnir á breskar goðsagnir á borð við Amy Winehouse og lag hennar Messy var í dágóða stund vinsælasta lagið í Bretlandi. Fjöldi fólks náði þessari átakanlegu stund á myndbandi þar sem Lola sést segja við hljómsveitarmeðlimi að það sé að fara að líða yfir hana. Örstuttu síðar hneig hún niður eins og sjá má hér: @stanstoks Big thanks to Lola for flying me out to her show as her plus one. Sorry that you fainted and that licensing @StansToks #LolaYoung #faints #lolayoungfainting #stanblade ♬ original sound - S T A N B L A D E Daginn eftir skrifaði Lola á Instagram síðu sína að það væri í lagi með hana en hún birti í kjölfarið færslu þar sem hún segist því miður þurfa að aflýsa tónleikum sínum í Washington DC sem áttu að vera í dag. View this post on Instagram A post shared by 𝕿𝖍𝖊𝖊 𝕷𝖔𝖑𝖆 𝖄𝖔𝖚𝖓𝖌 (@lolayounggg) Tónlist Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fleiri fréttir Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarkonan var stödd á tónlistarhátíðinni All Things Go í tónleikahöllinni Forest Hills í New York borg. Lola, sem er fædd árið 2001, er alin upp í Englandi og skaust upp á stjörnuhimininn fyrir nokkrum árum. Hún er með ráma og einstaka rödd sem minnir á breskar goðsagnir á borð við Amy Winehouse og lag hennar Messy var í dágóða stund vinsælasta lagið í Bretlandi. Fjöldi fólks náði þessari átakanlegu stund á myndbandi þar sem Lola sést segja við hljómsveitarmeðlimi að það sé að fara að líða yfir hana. Örstuttu síðar hneig hún niður eins og sjá má hér: @stanstoks Big thanks to Lola for flying me out to her show as her plus one. Sorry that you fainted and that licensing @StansToks #LolaYoung #faints #lolayoungfainting #stanblade ♬ original sound - S T A N B L A D E Daginn eftir skrifaði Lola á Instagram síðu sína að það væri í lagi með hana en hún birti í kjölfarið færslu þar sem hún segist því miður þurfa að aflýsa tónleikum sínum í Washington DC sem áttu að vera í dag. View this post on Instagram A post shared by 𝕿𝖍𝖊𝖊 𝕷𝖔𝖑𝖆 𝖄𝖔𝖚𝖓𝖌 (@lolayounggg)
Tónlist Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fleiri fréttir Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“