Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. október 2025 17:39 Austurríkismaðurinn Johannes Pietsch, eða JJ, sigraði Eurovision í fyrra. Hér er hann á blaðamannafundi ásamt Christian Stocker Austurríkiskanslara (t.h.). EPA Austurríkiskanslari og flokksbræður hans eru sagðir beita sér fyrir því að Eurovision fari ekki fram í landinu á næsta ári ef Ísrael verður meinuð þátttaka í keppninni. Talsmaður flokksins segir ótækt að banna listamanni af gyðingaættum að taka þátt í keppninni. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður að óbreyttu haldin í Vín, höfuðborg Austurríkis, næsta vor. Hollendingar, Spánverjar, Írar og Slóvenar hafa gefið það út að ríkin taki ekki þátt í keppninni fái Ísraelar að taka þátt. Þá hefur Stefán Jón Hafstein, formaður stjórnar RÚV, lýst því yfir að Ísrael eigi ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva. Fjörutíu milljón evra sekt Á sama tíma hafa Þjóðverjar lýst því yfir að þeir taki ekki þátt, verði Ísraelum meinuð þátttaka. Boðað hefur verið til aukaþings EBU í nóvember þar sem greidd verða atkvæði um þátttöku Ísraels í keppninni. Stefán Jón hefur sagt að ákvörðun verði að öllum líkindum tekin í lok mánaðar um hvort Ríkisútvarpið greiði atkvæði með brottvísun Ísrael úr keppninni eða ekki. Austurríski miðillinn oe24 hefur eftir heimildarmanni að þar sem atkvæðagreiðslan er leynileg verði niðurstöður hennar Ísraelum líklega í óhag. Christian Stocker Austurríkiskanslari og Alexander Pröll samráðherra hans eru sagðir beita austurríska ríkisútvarpinu þeim þrýstingi að keppnin fari ekki fram í Vín fái Ísraelar ekki að taka þátt. Heimildarmaður úr röðum ÖVP flokksins segir við oe24 að að það sé ótækt að banna listamanni af gyðingaættum að taka þátt. Austurríska ríkisútvarpið hefur aftur á móti skrifað undir samning þess efnis að keppnin fari fram í Vín og þegar hafið undirbúning. Ef ákveðið verður að hætta við þurfa austurrísk stjórnvöld að greiða sekt upp á fjörutíu milljónir evra, eða tæplega 5,7 milljarða króna. Hlutdeild ORF í sektinni yrðu samkvæmt umfjöllun oe24 26 milljón evrur. Eurovision 2026 Eurovision Austurríki Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins segir Eurovision vera áróðursstökkpall fyrir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú. Ísraelar hafi stundað áróðursherferð í 35 löndum í keppninni í ár til að tryggja árangur. Ísland geti dregið sig úr keppni jafnvel þó EBU ákveði að vísa Ísrael ekki úr keppni. 6. október 2025 10:30 Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Meirihluti þjóðarinnar er almennt hlynntur þátttöku Íslands í Eurovision en ekki ef Ísrael verður með, eða 58 prósent. Ríflega fimmtungur er hlynntur þátttöku Íslands óháð þátttöku Ísrael. 9. október 2025 07:40 Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Danir munu ekki greiða atkvæði með því að Ísrael verði vikið úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Aðilar Samtaka evrópskra ríkissjónvarpsstöðva (EBU) greiða atkvæði um þátttöku Ísraels á fundi í nóvember. 30. september 2025 14:53 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður að óbreyttu haldin í Vín, höfuðborg Austurríkis, næsta vor. Hollendingar, Spánverjar, Írar og Slóvenar hafa gefið það út að ríkin taki ekki þátt í keppninni fái Ísraelar að taka þátt. Þá hefur Stefán Jón Hafstein, formaður stjórnar RÚV, lýst því yfir að Ísrael eigi ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva. Fjörutíu milljón evra sekt Á sama tíma hafa Þjóðverjar lýst því yfir að þeir taki ekki þátt, verði Ísraelum meinuð þátttaka. Boðað hefur verið til aukaþings EBU í nóvember þar sem greidd verða atkvæði um þátttöku Ísraels í keppninni. Stefán Jón hefur sagt að ákvörðun verði að öllum líkindum tekin í lok mánaðar um hvort Ríkisútvarpið greiði atkvæði með brottvísun Ísrael úr keppninni eða ekki. Austurríski miðillinn oe24 hefur eftir heimildarmanni að þar sem atkvæðagreiðslan er leynileg verði niðurstöður hennar Ísraelum líklega í óhag. Christian Stocker Austurríkiskanslari og Alexander Pröll samráðherra hans eru sagðir beita austurríska ríkisútvarpinu þeim þrýstingi að keppnin fari ekki fram í Vín fái Ísraelar ekki að taka þátt. Heimildarmaður úr röðum ÖVP flokksins segir við oe24 að að það sé ótækt að banna listamanni af gyðingaættum að taka þátt. Austurríska ríkisútvarpið hefur aftur á móti skrifað undir samning þess efnis að keppnin fari fram í Vín og þegar hafið undirbúning. Ef ákveðið verður að hætta við þurfa austurrísk stjórnvöld að greiða sekt upp á fjörutíu milljónir evra, eða tæplega 5,7 milljarða króna. Hlutdeild ORF í sektinni yrðu samkvæmt umfjöllun oe24 26 milljón evrur.
Eurovision 2026 Eurovision Austurríki Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins segir Eurovision vera áróðursstökkpall fyrir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú. Ísraelar hafi stundað áróðursherferð í 35 löndum í keppninni í ár til að tryggja árangur. Ísland geti dregið sig úr keppni jafnvel þó EBU ákveði að vísa Ísrael ekki úr keppni. 6. október 2025 10:30 Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Meirihluti þjóðarinnar er almennt hlynntur þátttöku Íslands í Eurovision en ekki ef Ísrael verður með, eða 58 prósent. Ríflega fimmtungur er hlynntur þátttöku Íslands óháð þátttöku Ísrael. 9. október 2025 07:40 Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Danir munu ekki greiða atkvæði með því að Ísrael verði vikið úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Aðilar Samtaka evrópskra ríkissjónvarpsstöðva (EBU) greiða atkvæði um þátttöku Ísraels á fundi í nóvember. 30. september 2025 14:53 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins segir Eurovision vera áróðursstökkpall fyrir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú. Ísraelar hafi stundað áróðursherferð í 35 löndum í keppninni í ár til að tryggja árangur. Ísland geti dregið sig úr keppni jafnvel þó EBU ákveði að vísa Ísrael ekki úr keppni. 6. október 2025 10:30
Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Meirihluti þjóðarinnar er almennt hlynntur þátttöku Íslands í Eurovision en ekki ef Ísrael verður með, eða 58 prósent. Ríflega fimmtungur er hlynntur þátttöku Íslands óháð þátttöku Ísrael. 9. október 2025 07:40
Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Danir munu ekki greiða atkvæði með því að Ísrael verði vikið úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Aðilar Samtaka evrópskra ríkissjónvarpsstöðva (EBU) greiða atkvæði um þátttöku Ísraels á fundi í nóvember. 30. september 2025 14:53