Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2025 15:42 Nord Stream-stöð í Þýskalandi. Leiðslurnar sem fóru í sundur fluttu gas frá Rússlandi til Þýskalands. Vísir/EPA Æðsti dómstóll Ítalíu stöðvaði í dag framsal á Úkraínumanni sem er grunaður um að hafa tekið þátt í skemmdarverkum á Nord Stream-gasleiðsunum í Eystrasalti til Þýskalands. Málinu var vísað aftur til lægra dómstigs. Serhii Kuznietsov, tæplega fimmtugur úkraínskur karlmaður, var handtekinn nærri Rimini á Ítalíu 21. ágúst. Hann var þar í fjölskyldufríi en evrópsk handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum. Þýsk yfirvöld saka hann um að hafa skipulagt og framið skemmdarverkin á gasleiðslunum árið 2022. Kuznietsov neitar sök og fullyrði að hann hafi verið í Úkraínu við herþjónustu þegar skemmdarverkin voru framin. Pólsk yfirvöld handtóku annan Úkraínumann sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum í síðasta mánuði. Dómstólar þar hafa enn ekki tekið afstöðu til framsals hans en Donald Tusk forsætisráðherra hefur sagt að það sé ekki hagsmunir Póllands að framselja hann. Nord Stream 1 og 2 voru rofnar í sprengingum í ágúst árið 2022. Leiðsla númer 1 hafði flutt jarðgas frá Rússlandi til Þýskalands en lokað hafði verið fyrir hana vegna innrásar Rússa í Úkraínu fyrr um árið. Leiðsla númer tvö hafði aldrei verið tekin í notkun. Metangaslekinn sem skemmdarverkin ollu er talinn sá umfangsmesti sem sögur fara af. Áætlaður hefur verið að hundruð þúsunda tonn af gróðurhúsalofttegundunni hafi ollið upp úr hafinu og út í andrúmsloft jarðar. Ítalía Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Jarðefnaeldsneyti Tengdar fréttir Sagðir hafa lagt á ráðin um skemmdarverkin á Nord Stream í ölæði Hugmyndin um að vinna skemmdarverk á Nord Stream-gasleiðslunum er sögð hafa orðið til í ölæði hjá hópi úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna. Herforingi hafi hunsað fyrirmæli Volodýmýrs Selenskíj forseta um að hætta við árásina. 15. ágúst 2024 10:34 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Serhii Kuznietsov, tæplega fimmtugur úkraínskur karlmaður, var handtekinn nærri Rimini á Ítalíu 21. ágúst. Hann var þar í fjölskyldufríi en evrópsk handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum. Þýsk yfirvöld saka hann um að hafa skipulagt og framið skemmdarverkin á gasleiðslunum árið 2022. Kuznietsov neitar sök og fullyrði að hann hafi verið í Úkraínu við herþjónustu þegar skemmdarverkin voru framin. Pólsk yfirvöld handtóku annan Úkraínumann sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum í síðasta mánuði. Dómstólar þar hafa enn ekki tekið afstöðu til framsals hans en Donald Tusk forsætisráðherra hefur sagt að það sé ekki hagsmunir Póllands að framselja hann. Nord Stream 1 og 2 voru rofnar í sprengingum í ágúst árið 2022. Leiðsla númer 1 hafði flutt jarðgas frá Rússlandi til Þýskalands en lokað hafði verið fyrir hana vegna innrásar Rússa í Úkraínu fyrr um árið. Leiðsla númer tvö hafði aldrei verið tekin í notkun. Metangaslekinn sem skemmdarverkin ollu er talinn sá umfangsmesti sem sögur fara af. Áætlaður hefur verið að hundruð þúsunda tonn af gróðurhúsalofttegundunni hafi ollið upp úr hafinu og út í andrúmsloft jarðar.
Ítalía Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Jarðefnaeldsneyti Tengdar fréttir Sagðir hafa lagt á ráðin um skemmdarverkin á Nord Stream í ölæði Hugmyndin um að vinna skemmdarverk á Nord Stream-gasleiðslunum er sögð hafa orðið til í ölæði hjá hópi úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna. Herforingi hafi hunsað fyrirmæli Volodýmýrs Selenskíj forseta um að hætta við árásina. 15. ágúst 2024 10:34 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Sagðir hafa lagt á ráðin um skemmdarverkin á Nord Stream í ölæði Hugmyndin um að vinna skemmdarverk á Nord Stream-gasleiðslunum er sögð hafa orðið til í ölæði hjá hópi úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna. Herforingi hafi hunsað fyrirmæli Volodýmýrs Selenskíj forseta um að hætta við árásina. 15. ágúst 2024 10:34