Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2025 12:30 Thelma Aðalsteinsdóttir hefur gert æfingu á tvíslá sem heitir eftir henni, en tókst ekki að framkvæma hana á heimsmeistaramótinu í dag. Getty/Tim Clayton Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM í áhaldafimleikum og fara missáttar heim eftir keppnina í Jakarta í Indónesíu. Hildur Maja Guðmundsdóttir varð efst Íslendinga en Thelma Aðalsteinsdóttir átti erfitt uppdráttar og tókst ekki að framkvæma sína einkennisæfingu. Hildur Maja „mætti einbeitt til keppni í dag og sýndi glæsilegar og öruggar æfingar á öllum áhöldum“ segir í umfjöllun Fimleikasambandsins. Hún varð efst af Íslendingunum þremur með 47,798 stig en hæsta skorið fékk hún fyrir stökk sitt. Lilja Katrín Gunnarsdóttir var að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, aðeins sautján ára gömul, og átti góðan dag. Hún varð önnur af íslenska landsliðinu með 46,998 stig. „Glæsileiki hennar skein sérstaklega í gegn á gólfinu, en fall í uppstökki á slánni setti strik í reikninginn eftir annars nánast hnökralaust mót“ segir um Lilju í umfjöllun FSÍ. Thelma Aðalsteinsdóttir, reynsluboltinn í hópnum, átti ekki sinn besta dag. Fall á tvíslánni og slánni hafði áhrif á lokaniðurstöðu hennar en Thelma endaði með 46,532 stig. Thelma reyndi síðan við erfiðu fimleikaæfinguna sem hún var fyrst í heiminum til að framkvæma, og fékk nafnið „Aðalsteinsdóttir“ í reglubókunum, en var nokkrum sentimetrum frá því að takast ætlunarverkið. „Svona eru fimleikar, maður lærir af því að gera mistök, þannig bara áfram gakk“ sagði Thelma í viðtali við Fimleikasambandið. Thelma lét það samt ekki á sig fá og endaði mótið með stæl í góðri gólfæfingu, sem hún líkir við svefnlömun og lýsir betur í viðtalinu hér fyrir neðan. Ísland mun því ekki eiga fulltrúa í úrslitum í kvennaflokki en Dagur Kári Ólafsson komst í úrslit í karlaflokki og keppir á morgun. Viðtal við hann má finna hér fyrir neðan. Fimleikar Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Hildur Maja „mætti einbeitt til keppni í dag og sýndi glæsilegar og öruggar æfingar á öllum áhöldum“ segir í umfjöllun Fimleikasambandsins. Hún varð efst af Íslendingunum þremur með 47,798 stig en hæsta skorið fékk hún fyrir stökk sitt. Lilja Katrín Gunnarsdóttir var að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, aðeins sautján ára gömul, og átti góðan dag. Hún varð önnur af íslenska landsliðinu með 46,998 stig. „Glæsileiki hennar skein sérstaklega í gegn á gólfinu, en fall í uppstökki á slánni setti strik í reikninginn eftir annars nánast hnökralaust mót“ segir um Lilju í umfjöllun FSÍ. Thelma Aðalsteinsdóttir, reynsluboltinn í hópnum, átti ekki sinn besta dag. Fall á tvíslánni og slánni hafði áhrif á lokaniðurstöðu hennar en Thelma endaði með 46,532 stig. Thelma reyndi síðan við erfiðu fimleikaæfinguna sem hún var fyrst í heiminum til að framkvæma, og fékk nafnið „Aðalsteinsdóttir“ í reglubókunum, en var nokkrum sentimetrum frá því að takast ætlunarverkið. „Svona eru fimleikar, maður lærir af því að gera mistök, þannig bara áfram gakk“ sagði Thelma í viðtali við Fimleikasambandið. Thelma lét það samt ekki á sig fá og endaði mótið með stæl í góðri gólfæfingu, sem hún líkir við svefnlömun og lýsir betur í viðtalinu hér fyrir neðan. Ísland mun því ekki eiga fulltrúa í úrslitum í kvennaflokki en Dagur Kári Ólafsson komst í úrslit í karlaflokki og keppir á morgun. Viðtal við hann má finna hér fyrir neðan.
Fimleikar Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira