Dóra Björt stefnir á formanninn Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2025 09:09 Dóra Björt Guðjónsdóttir vill verða formaður Pírata. Vísir/Anton Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar og oddviti Pírata í borgarstjórn, ætlar að bjóða sig fram til nýs embættis formanns Pírata. Hún segir marga hafa hvatt hana til að bjóða sig fram til embættisins og að hún vilji taka þátt uppbyggingu og endurreisn sem sé framundan. Dóra Björt er fyrst Pírata til að opinbera að hún vilji verða formaður flokksins, eftir að ákveðið var innan flokksins að stofna embættið. „Ég vil vera heiðarleg með þá sýn sem ég stend fyrir og bjóða fram skýran valkost fyrir Pírata til framtíðar með því að sækja í ræturnar en skerpa fókusinn. Tækifærin blasa við, tíminn er núna,“ segir Dóra í yfirlýsingu sem hún birti á samfélagsmiðlum í morgun. Þar segir Dóra Björt að Píratar séu hreyfing hugsjónafólks sem henni þyki afarlega vænt um og hreyfingin sé með mikilvæga sérstöðu í íslenskri pólitík. Nú séu tækifæri í boði og tilefni til endurreisnar. „Ég vil setja fram skýran valkost fyrir Pírata til framtíðar með því að sækja í ræturnar en skerpa fókusinn,“ segir Dóra Björt. Hún segir kjarnahugsjón Pírata birtast í fjórum gildum. Það séu traust, sjálfbærni, umhyggja og ábyrgð. Þá segist Dóra vilja opna umræðu um að breyta nafni flokksins. Píratar hafi verið óskabarn síns tíma en tíðarandinn breytist og hún vilji finna nýtt nafn sem endurspegli betur þá stefnu og sýn sem pírtarar vilji standa fyrir. Fréttin hefur verið uppfærð. Píratar Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Fyrstu drög að fyrstu borgarhönnunarstefnu Reykjavíkur voru nýlega sett í samráðsgátt. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir stefnuna loforð til íbúa um það hvernig borg eigi að byggja og hvaða gæði eigi að tryggja við það. Hún segir umræðu um hennar eigin fasteignakaup hafa vakið hjá henni reiði og óöryggi og það hafi sérstaklega sært hana hversu samhengislaus umfjöllunin var. Kaupin kjarni hennar pólitík og stefnu. 19. október 2025 23:05 Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar og oddviti Pírata í borgarstjórn hefur fest kaup á raðhúsi í Grafarvogi með tveimur bílastæðum og bílskúr. Hún segist flytja í hverfið vegna staðsetningar og til þess að einfalda lífið, ekki vegna bílastæða, hún segist stolt úthverfatútta í Grafarvogi. 6. október 2025 11:50 Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Píratar mælast inni á þingi, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Oddvitinn í borginni telur kjósendur ánægða með verk flokksins, en gefur ekkert um um hvort hún sækist eftir nýstofnuðu formannsembætti. 23. september 2025 23:52 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Dóra Björt er fyrst Pírata til að opinbera að hún vilji verða formaður flokksins, eftir að ákveðið var innan flokksins að stofna embættið. „Ég vil vera heiðarleg með þá sýn sem ég stend fyrir og bjóða fram skýran valkost fyrir Pírata til framtíðar með því að sækja í ræturnar en skerpa fókusinn. Tækifærin blasa við, tíminn er núna,“ segir Dóra í yfirlýsingu sem hún birti á samfélagsmiðlum í morgun. Þar segir Dóra Björt að Píratar séu hreyfing hugsjónafólks sem henni þyki afarlega vænt um og hreyfingin sé með mikilvæga sérstöðu í íslenskri pólitík. Nú séu tækifæri í boði og tilefni til endurreisnar. „Ég vil setja fram skýran valkost fyrir Pírata til framtíðar með því að sækja í ræturnar en skerpa fókusinn,“ segir Dóra Björt. Hún segir kjarnahugsjón Pírata birtast í fjórum gildum. Það séu traust, sjálfbærni, umhyggja og ábyrgð. Þá segist Dóra vilja opna umræðu um að breyta nafni flokksins. Píratar hafi verið óskabarn síns tíma en tíðarandinn breytist og hún vilji finna nýtt nafn sem endurspegli betur þá stefnu og sýn sem pírtarar vilji standa fyrir. Fréttin hefur verið uppfærð.
Píratar Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Fyrstu drög að fyrstu borgarhönnunarstefnu Reykjavíkur voru nýlega sett í samráðsgátt. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir stefnuna loforð til íbúa um það hvernig borg eigi að byggja og hvaða gæði eigi að tryggja við það. Hún segir umræðu um hennar eigin fasteignakaup hafa vakið hjá henni reiði og óöryggi og það hafi sérstaklega sært hana hversu samhengislaus umfjöllunin var. Kaupin kjarni hennar pólitík og stefnu. 19. október 2025 23:05 Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar og oddviti Pírata í borgarstjórn hefur fest kaup á raðhúsi í Grafarvogi með tveimur bílastæðum og bílskúr. Hún segist flytja í hverfið vegna staðsetningar og til þess að einfalda lífið, ekki vegna bílastæða, hún segist stolt úthverfatútta í Grafarvogi. 6. október 2025 11:50 Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Píratar mælast inni á þingi, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Oddvitinn í borginni telur kjósendur ánægða með verk flokksins, en gefur ekkert um um hvort hún sækist eftir nýstofnuðu formannsembætti. 23. september 2025 23:52 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Fyrstu drög að fyrstu borgarhönnunarstefnu Reykjavíkur voru nýlega sett í samráðsgátt. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir stefnuna loforð til íbúa um það hvernig borg eigi að byggja og hvaða gæði eigi að tryggja við það. Hún segir umræðu um hennar eigin fasteignakaup hafa vakið hjá henni reiði og óöryggi og það hafi sérstaklega sært hana hversu samhengislaus umfjöllunin var. Kaupin kjarni hennar pólitík og stefnu. 19. október 2025 23:05
Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar og oddviti Pírata í borgarstjórn hefur fest kaup á raðhúsi í Grafarvogi með tveimur bílastæðum og bílskúr. Hún segist flytja í hverfið vegna staðsetningar og til þess að einfalda lífið, ekki vegna bílastæða, hún segist stolt úthverfatútta í Grafarvogi. 6. október 2025 11:50
Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Píratar mælast inni á þingi, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Oddvitinn í borginni telur kjósendur ánægða með verk flokksins, en gefur ekkert um um hvort hún sækist eftir nýstofnuðu formannsembætti. 23. september 2025 23:52