Féll til jarðar rétt eftir flugtak Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2025 23:16 Eldur logaði í flugvélinni rétt eftir að hún tók á loft og hrapaði hún mjög fljótt. Fraktflugvél frá UPS brotlenti við flugtak í Louisville í Kentucky í kvöld. Myndbönd af vettvangi sýna að eldur kviknaði í flugvélinni við flugtak og að umfangsmikill eldur logar á jörðu niðri. Eldurinn virðist ná til þó nokkurra húsa. Fljúga átti flugvélinni til Havaíeyja en hún féll til jarðar, í ljósum logum, rétt eftir að hún tók á loft. New York Times hefur eftir talsmanni borgarstjóra Louisville að flugvélin hafi borið rúmlega milljón lítra af eldsneyti. Fólk sem býr nærri vettvangi slyssins hefur verið beðið um að halda sig heima í bili. BREAKING: Video shows the moment UPS Cargo plane crashes in Louisville, Kentucky. Several buildings on fire, reports of victims. pic.twitter.com/AjuzdnQuWa— AZ Intel (@AZ_Intel_) November 4, 2025 Enn sem komið er eru fregnir af slösuðum eða látnum mjög takmarkaðar. Forsvarsmenn UPS segja að minnsta kosti þrjá hafa verið um borð í flugvélinni. Borgarstjóri Louisville segir elda enn loga og að margir séu særðir. Rachel and I are praying for victims of the UPS plane that crashed during takeoff at 5:15 p.m. We have every emergency agency responding to the scene. There are multiple injuries and the fire is still burning. There are many road closures in the area – please avoid the scene.…— Mayor Craig Greenberg (@LouisvilleMayor) November 4, 2025 Rétt suður af flugbrautinni, þar sem flugvélin brotlenti, eru nokkrar vöruskemmur og húsnæði fyrirtækja. Þar á meðal er vöruhús frá UPS en starfsemi fyrirtækisins á flugvellinum í Louisville er mjög umfangsmikil. Svæði UPS á flugvellinum kallast UPS Worldport en héraðsmiðillinn Courier Journal segir um 360 flugferðir á vegum UPS farnar um flugvöllinn á degi hverjum. Flugvélin brotlenti um klukkan 17:15 að staðartíma. WATCH: Huge explosions after UPS Flight 2976 plane crashes near Louisville International Airport in Kentucky.pic.twitter.com/KjVEtJD2ea— AZ Intel (@AZ_Intel_) November 4, 2025 Fjölmörg önnur fyrirtæki eru með starfsemi þarna en Ford er það stærsta og þar starfa um þrjú þúsund manns. Engan starfsmann Ford sakaði en Courier Journal segir þúsundir manna vinna á svæðinu. Margir hafi enn verið verið í vinnu þegar flugvélin brotlenti. Líklega eru engin íbúðarhús á svæðinu. Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: Aerial footage shows the UPS cargo plane crash near Louisville, Kentucky airport. Police confirm there are victims. pic.twitter.com/Qt7hNK84e5— AZ Intel (@AZ_Intel_) November 4, 2025 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Fljúga átti flugvélinni til Havaíeyja en hún féll til jarðar, í ljósum logum, rétt eftir að hún tók á loft. New York Times hefur eftir talsmanni borgarstjóra Louisville að flugvélin hafi borið rúmlega milljón lítra af eldsneyti. Fólk sem býr nærri vettvangi slyssins hefur verið beðið um að halda sig heima í bili. BREAKING: Video shows the moment UPS Cargo plane crashes in Louisville, Kentucky. Several buildings on fire, reports of victims. pic.twitter.com/AjuzdnQuWa— AZ Intel (@AZ_Intel_) November 4, 2025 Enn sem komið er eru fregnir af slösuðum eða látnum mjög takmarkaðar. Forsvarsmenn UPS segja að minnsta kosti þrjá hafa verið um borð í flugvélinni. Borgarstjóri Louisville segir elda enn loga og að margir séu særðir. Rachel and I are praying for victims of the UPS plane that crashed during takeoff at 5:15 p.m. We have every emergency agency responding to the scene. There are multiple injuries and the fire is still burning. There are many road closures in the area – please avoid the scene.…— Mayor Craig Greenberg (@LouisvilleMayor) November 4, 2025 Rétt suður af flugbrautinni, þar sem flugvélin brotlenti, eru nokkrar vöruskemmur og húsnæði fyrirtækja. Þar á meðal er vöruhús frá UPS en starfsemi fyrirtækisins á flugvellinum í Louisville er mjög umfangsmikil. Svæði UPS á flugvellinum kallast UPS Worldport en héraðsmiðillinn Courier Journal segir um 360 flugferðir á vegum UPS farnar um flugvöllinn á degi hverjum. Flugvélin brotlenti um klukkan 17:15 að staðartíma. WATCH: Huge explosions after UPS Flight 2976 plane crashes near Louisville International Airport in Kentucky.pic.twitter.com/KjVEtJD2ea— AZ Intel (@AZ_Intel_) November 4, 2025 Fjölmörg önnur fyrirtæki eru með starfsemi þarna en Ford er það stærsta og þar starfa um þrjú þúsund manns. Engan starfsmann Ford sakaði en Courier Journal segir þúsundir manna vinna á svæðinu. Margir hafi enn verið verið í vinnu þegar flugvélin brotlenti. Líklega eru engin íbúðarhús á svæðinu. Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: Aerial footage shows the UPS cargo plane crash near Louisville, Kentucky airport. Police confirm there are victims. pic.twitter.com/Qt7hNK84e5— AZ Intel (@AZ_Intel_) November 4, 2025
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira