Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Lovísa Arnardóttir skrifar 19. nóvember 2025 19:08 Einar Jóhannes Guðnason er varaþingmaður Miðflokksins og situr í stjórn Freyfaxa, ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi. Á stjórnarfundi Miðflokksdeildar Kópavogs var samþykkt að framboðslisti Miðflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar verði ákveðinn af uppstillingarnefnd. Í tilkynningu eru allir sem hafa áhuga á að taka þátt hvattir til að hafa samband. Þá kemur einnig fram að í tengslum við undirbúning hafi Kópavogsdeild Miðflokksins boðað til opins fundar þriðjudaginn 2. desember kl. 19:30 í Hamaborg 1. „Þar gefst áhugasömum tækifæri til að vekja athygli á málefnum er tengjast Kópavogi ásamt því að spyrja um afstöðu flokksins til málefna er varða Kópavog. Snorri Másson, varaformaður Miðflokksins, verður til svara ásamt Einari Jóhannesi Guðnasyni, formanni Miðflokksdeildar Kópavogs,“ segir í tilkynningunni en hann tilkynnti í síðasta mánuði að hann hefði hug á því að leiða lista flokksins í Kópavogi. Fram hefur komið að einnig verði stillt upp hjá Miðflokknum í borginni. Greint var frá því í byrjun mánaðar að hulunni yrði svipt af efstu sætum listans innan nokkurra vikna. „Við í Reykjavík verðum með uppstillingu, uppstillingarnefnd. Við erum búin að skipa nefndina og aðeins byrjuð að vinna og stefnum á að birta eitthvað fyrir áramót, í nóvember og desember, fyrstu sætin. Svo klárum við listann í janúar og febrúar,“ sagði Guðni Ársæll Indriðason, formaður kjördæmafélags Miðflokksins í Reykjavík, í viðtali við Vísi. Ekki liggur fyrir hver muni leiða lista flokksins í Reykjavík en nokkur nöfn hafa verið nefnd. Þar á meðal má nefna Helga Magnús Gunnarsson, fyrrverandi vararíkissaksóknara, og Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Þá hefur Hlédís Maren Guðmundsdóttir, félagsfræðingur, tískumógúll og fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni verið nefnd á nafn. Miðflokkurinn Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þá kemur einnig fram að í tengslum við undirbúning hafi Kópavogsdeild Miðflokksins boðað til opins fundar þriðjudaginn 2. desember kl. 19:30 í Hamaborg 1. „Þar gefst áhugasömum tækifæri til að vekja athygli á málefnum er tengjast Kópavogi ásamt því að spyrja um afstöðu flokksins til málefna er varða Kópavog. Snorri Másson, varaformaður Miðflokksins, verður til svara ásamt Einari Jóhannesi Guðnasyni, formanni Miðflokksdeildar Kópavogs,“ segir í tilkynningunni en hann tilkynnti í síðasta mánuði að hann hefði hug á því að leiða lista flokksins í Kópavogi. Fram hefur komið að einnig verði stillt upp hjá Miðflokknum í borginni. Greint var frá því í byrjun mánaðar að hulunni yrði svipt af efstu sætum listans innan nokkurra vikna. „Við í Reykjavík verðum með uppstillingu, uppstillingarnefnd. Við erum búin að skipa nefndina og aðeins byrjuð að vinna og stefnum á að birta eitthvað fyrir áramót, í nóvember og desember, fyrstu sætin. Svo klárum við listann í janúar og febrúar,“ sagði Guðni Ársæll Indriðason, formaður kjördæmafélags Miðflokksins í Reykjavík, í viðtali við Vísi. Ekki liggur fyrir hver muni leiða lista flokksins í Reykjavík en nokkur nöfn hafa verið nefnd. Þar á meðal má nefna Helga Magnús Gunnarsson, fyrrverandi vararíkissaksóknara, og Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Þá hefur Hlédís Maren Guðmundsdóttir, félagsfræðingur, tískumógúll og fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni verið nefnd á nafn.
Miðflokkurinn Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira