Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2025 10:55 HIldur Björnsdóttir er leiðtogi Sjálfstæðismanna í borginni. Vísir/Anton Brink Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja að Reykjavíkurborg selji bæði hlut sinn í Carbfix, Ljósleiðaranum og Malbikunarstöðinni Höfða og sömuleiðis bílastæðahús borgarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjálfstæðismönnum, en borgarfulltrúar flokksins hafa lagt fram 22 tillögur að breytingum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2026 sem kynntar verða í borgarstjórn á þriðjudaginn í næstu viku. Hluti af tillögunum snýr að eignasölu en sjálfstæðismenn telja rétt að borgin selji eignir sem ekki snúi að grunnþjónustu borgarinnar. Gera tillögur Sjálfstæðismanna ráð fyrir því að söluandvirði af allri eignasölu verði varið til niðurgreiðslu skulda og innviðafjárfestinga. Haft er eftir Hildi Björnsdóttur, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að Sjálfstæðismenn telji brýnt að borgin dragi úr umsvifum sínum og einbeiti sér að grunnþjónustu við borgarbúa. „Borgin á ekki að taka að sér verkefni sem betur færu í höndum einkaaðila“, segir Hildur. Í samtali við fréttastofu segir Hildur að hún telji ljóst að eignasala sem þessi gæti skilað fleiri tugum milljarða króna til borgarinnar. Selji hlut borgarinnar að fullu Lagt er til að borgin selji Ljósleiðarann ehf., Carbfix ehf. og Malbikunarstöðina Höfða hf. að fullu. „Sala á nettengingum, framleiðsla á malbiki og kolefnisbinding eru ekki hluti af grunnreksti Reykjavíkurborgar auk þess sem hið opinbera á ekki að halda á fyrirtækjum sem starfa á samkeppnismarkaði. Við teljum því eðlilegt að þessar eignir verði seldar“, sagði Hildur. Bílastæðahúsin verði seld Hildur segir Sjálfstæðismenn jafnframt leggja til sölu á bílastæðahúsum í eigu Reykjavíkurborgar og öðrum fasteignum sem ekki hýsi grunnþjónustu borgarinnar. Hildur segir tap hafa verið af rekstri bílastæðahúsa síðustu ár og að betur mætti standa að rekstrinum. „Við leggjum til að þeirri kvöð verði þinglýst á húsin að þar skuli rekin bílastæðaþjónusta og önnur tilheyrandi þjónusta við bifreiðar og aðra fararmáta. En við erum sannfærð um að einkaaðilar gætu staðið betur að þessum rekstri, til að mynda með sólarhringsopnun og fjölbreyttari þjónustu“, segir Hildur. Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Reykjavík Bílastæði Rekstur hins opinbera Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjálfstæðismönnum, en borgarfulltrúar flokksins hafa lagt fram 22 tillögur að breytingum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2026 sem kynntar verða í borgarstjórn á þriðjudaginn í næstu viku. Hluti af tillögunum snýr að eignasölu en sjálfstæðismenn telja rétt að borgin selji eignir sem ekki snúi að grunnþjónustu borgarinnar. Gera tillögur Sjálfstæðismanna ráð fyrir því að söluandvirði af allri eignasölu verði varið til niðurgreiðslu skulda og innviðafjárfestinga. Haft er eftir Hildi Björnsdóttur, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að Sjálfstæðismenn telji brýnt að borgin dragi úr umsvifum sínum og einbeiti sér að grunnþjónustu við borgarbúa. „Borgin á ekki að taka að sér verkefni sem betur færu í höndum einkaaðila“, segir Hildur. Í samtali við fréttastofu segir Hildur að hún telji ljóst að eignasala sem þessi gæti skilað fleiri tugum milljarða króna til borgarinnar. Selji hlut borgarinnar að fullu Lagt er til að borgin selji Ljósleiðarann ehf., Carbfix ehf. og Malbikunarstöðina Höfða hf. að fullu. „Sala á nettengingum, framleiðsla á malbiki og kolefnisbinding eru ekki hluti af grunnreksti Reykjavíkurborgar auk þess sem hið opinbera á ekki að halda á fyrirtækjum sem starfa á samkeppnismarkaði. Við teljum því eðlilegt að þessar eignir verði seldar“, sagði Hildur. Bílastæðahúsin verði seld Hildur segir Sjálfstæðismenn jafnframt leggja til sölu á bílastæðahúsum í eigu Reykjavíkurborgar og öðrum fasteignum sem ekki hýsi grunnþjónustu borgarinnar. Hildur segir tap hafa verið af rekstri bílastæðahúsa síðustu ár og að betur mætti standa að rekstrinum. „Við leggjum til að þeirri kvöð verði þinglýst á húsin að þar skuli rekin bílastæðaþjónusta og önnur tilheyrandi þjónusta við bifreiðar og aðra fararmáta. En við erum sannfærð um að einkaaðilar gætu staðið betur að þessum rekstri, til að mynda með sólarhringsopnun og fjölbreyttari þjónustu“, segir Hildur.
Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Reykjavík Bílastæði Rekstur hins opinbera Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira