Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. desember 2025 18:01 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Fjórtán tólf ára gömul börn og foreldrar þeirra hafa leitað í Foreldrahús vegna áfengis- eða vímuefnavanda á þessu ári. Aldrei hafa jafn ung börn leitað þangað áður og segir framkvæmdastjórinn þetta til marks um vaxandi vanda. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum á Sýn. Ákvörðun menntamálaráðherra um að auglýsa embætti skólameistara Borgarholtsskóla hefur verið gagnrýnd en skólameistarinn hefur ekki setið á skoðuðum sínum um ákvarðanir stjórnvalda. Þingmaður og fyrrverandi skjólastjóri mætir í myndver og fer yfir málið en hann hefur sagt ákvörðun ráðherra beinlínis hættulega. „Þegiðu og hlýddu eða vertu úti. Skilaboð til starfsmanna ríkisins eru alveg skýr,“ sagði þingmaðurinn þegar hann ræddi málið á Alþingi í dag. Fjórir erlendir ríkisborgarar hafa verið handteknir vegna stórfellds fíkniefnainnflutnings í tveimur aðskildum málum í tengslum við komu Norrænu á Seyðisfirði. Í fréttatímanum skoðum við bíl sem var notaður til þess að flytja fíkniefni en efnin voru kyrfilega falin og lögregla var nokkrar klukkustundir að finna þau. Klippa: Kvöldfréttir 3. desember 2025 Þá fer Kristján Már Unnarsson yfir nýja samgönguáætlun, við heyrum í seðlabankastjóra um áhættu sem fylgir nýrri fjármögnunarleið byggingafyrirtækja, kynnum okkur nýtt úrræði fyrir fanga sem eru að klára afplánun og verðum í beinni frá jólahátíðinni okkar, sem áður hét jólahátíð fatlaðra. Í Sportpakkanum hittum við nýkjörið íþróttafólk ársins í hópi fatlaðra og í Íslandi í dag förum við í sveppatúr með helsta matgæðingi landsins. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Ákvörðun menntamálaráðherra um að auglýsa embætti skólameistara Borgarholtsskóla hefur verið gagnrýnd en skólameistarinn hefur ekki setið á skoðuðum sínum um ákvarðanir stjórnvalda. Þingmaður og fyrrverandi skjólastjóri mætir í myndver og fer yfir málið en hann hefur sagt ákvörðun ráðherra beinlínis hættulega. „Þegiðu og hlýddu eða vertu úti. Skilaboð til starfsmanna ríkisins eru alveg skýr,“ sagði þingmaðurinn þegar hann ræddi málið á Alþingi í dag. Fjórir erlendir ríkisborgarar hafa verið handteknir vegna stórfellds fíkniefnainnflutnings í tveimur aðskildum málum í tengslum við komu Norrænu á Seyðisfirði. Í fréttatímanum skoðum við bíl sem var notaður til þess að flytja fíkniefni en efnin voru kyrfilega falin og lögregla var nokkrar klukkustundir að finna þau. Klippa: Kvöldfréttir 3. desember 2025 Þá fer Kristján Már Unnarsson yfir nýja samgönguáætlun, við heyrum í seðlabankastjóra um áhættu sem fylgir nýrri fjármögnunarleið byggingafyrirtækja, kynnum okkur nýtt úrræði fyrir fanga sem eru að klára afplánun og verðum í beinni frá jólahátíðinni okkar, sem áður hét jólahátíð fatlaðra. Í Sportpakkanum hittum við nýkjörið íþróttafólk ársins í hópi fatlaðra og í Íslandi í dag förum við í sveppatúr með helsta matgæðingi landsins. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira