Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2025 06:02 Það má búast við dramatík og tilþrifum á úrslitakvöldinu i úrvalsdeildinni í pílukasti. Vísir Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þetta er stórt kvöld fyrir íslensku píluna því þá fer fram lokakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Arsenal en endar með leik Leeds og Liverpool. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Formúlu 1-tímabilið er á endasprettinum og nú er komið að síðustu helgi tímabilsins. Í dag fer fram tímatakan fyrir Abú Dabí-kappaksturinn. Það verður sýndur beint eini leikur kvöldsins í Bónusdeild karla á milli Ármanns og Þórsara úr Þorlákshöfn. Það verður einnig sýnt beint frá þýska fótboltanum, ensku bikarkeppninni, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá lokakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Þórs Þ. í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik RB Leipzig og Frankfurt í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst bein útsending frá leik Chesterfield og Doncaster í enska bikarnum. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Boston Bruins og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Þetta er stórt kvöld fyrir íslensku píluna því þá fer fram lokakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Arsenal en endar með leik Leeds og Liverpool. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Formúlu 1-tímabilið er á endasprettinum og nú er komið að síðustu helgi tímabilsins. Í dag fer fram tímatakan fyrir Abú Dabí-kappaksturinn. Það verður sýndur beint eini leikur kvöldsins í Bónusdeild karla á milli Ármanns og Þórsara úr Þorlákshöfn. Það verður einnig sýnt beint frá þýska fótboltanum, ensku bikarkeppninni, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá lokakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Þórs Þ. í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik RB Leipzig og Frankfurt í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst bein útsending frá leik Chesterfield og Doncaster í enska bikarnum. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Boston Bruins og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira