Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Aron Guðmundsson skrifar 11. desember 2025 06:01 Luke Littler er ríkjandi heimsmeistari í pílukastinu. Nær hann að verja titilinn? Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Breiðablik á leik í Evrópudeildinni í fótbolta og þá eru leikir á dagskrá Bónus deildar karla í körfubolta. Evrópuboltinn Klukkan korter í sex í kvöld hefst leikur Breiðabliks og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli. Bæði lið eru án sigurs í keppninni en eiga enn tölfræðilega séð, möguleika á því að tryggja sig áfram á næsta stig keppninnar en þurfa að ná í sigur í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þá er Albert Guðmundsson einnig í eldlínunni í Sambandsdeildinni með Fiorentina sem tekur á móti Dinamo Kiyv í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2 og hefst einnig klukkan korter í sex. Hákon Arnar Haraldsson verður svo væntanlega á sínum stað á miðjunni hjá Lille sem heimsækir Young Boys í Evrópudeildinni í fótbolta. Sá leikur hefst líka klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Seinna um kvöldið mun Basel taka á móti Aston Villa í Evrópudeildinni í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan átta og á sama tíma á Sýn Sport 2 mætast Shelbourne og Crystal Palace. Bónus deildin í körfubolta Þá er leikið í Bónus deild karla í körfubolta og hefjast allir leikir þar klukkan korter yfir sjö. Á Sýn Sport Ísland 5 tekur topplið Grindavíkur á móti nýliðum Ármanns í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö. KR og ÍR, lið sem hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina mætast svo á Meistaravöllum í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö og verður sýndur á Sýn Sport Ísland 4. Á Sýn Sport Ísland 3 taka nýliðar ÍA á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Valsmenn taka svo á móti Keflvíkingum í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Skiptiborðið verður á sínum stað á Sýn Sport Íslands þar sem að körfuboltaþyrstir geta fylgst með öllu því helsta úr leikjum kvöldsins á meðan að sérfræðingar stöðvarinnar rýna í stöðuna. World Darts Championship HM í pílukasti í Ally Pally hefst svo í kvöld! Ómissandi hluti af jólum landsmanna, Páll Sævar Guðjónsson mun lýsa leikjum kvöldsins en bein útsending hefst klukkan tíu mínútur í átta. Big Ben Klukkan korter yfir tíu í kvöld er íþrótta- og spjallþátturinn Big Ben, í umsjón Guðmundar Benediktssonar svo á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira
Evrópuboltinn Klukkan korter í sex í kvöld hefst leikur Breiðabliks og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli. Bæði lið eru án sigurs í keppninni en eiga enn tölfræðilega séð, möguleika á því að tryggja sig áfram á næsta stig keppninnar en þurfa að ná í sigur í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þá er Albert Guðmundsson einnig í eldlínunni í Sambandsdeildinni með Fiorentina sem tekur á móti Dinamo Kiyv í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2 og hefst einnig klukkan korter í sex. Hákon Arnar Haraldsson verður svo væntanlega á sínum stað á miðjunni hjá Lille sem heimsækir Young Boys í Evrópudeildinni í fótbolta. Sá leikur hefst líka klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Seinna um kvöldið mun Basel taka á móti Aston Villa í Evrópudeildinni í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan átta og á sama tíma á Sýn Sport 2 mætast Shelbourne og Crystal Palace. Bónus deildin í körfubolta Þá er leikið í Bónus deild karla í körfubolta og hefjast allir leikir þar klukkan korter yfir sjö. Á Sýn Sport Ísland 5 tekur topplið Grindavíkur á móti nýliðum Ármanns í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö. KR og ÍR, lið sem hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina mætast svo á Meistaravöllum í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö og verður sýndur á Sýn Sport Ísland 4. Á Sýn Sport Ísland 3 taka nýliðar ÍA á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Valsmenn taka svo á móti Keflvíkingum í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Skiptiborðið verður á sínum stað á Sýn Sport Íslands þar sem að körfuboltaþyrstir geta fylgst með öllu því helsta úr leikjum kvöldsins á meðan að sérfræðingar stöðvarinnar rýna í stöðuna. World Darts Championship HM í pílukasti í Ally Pally hefst svo í kvöld! Ómissandi hluti af jólum landsmanna, Páll Sævar Guðjónsson mun lýsa leikjum kvöldsins en bein útsending hefst klukkan tíu mínútur í átta. Big Ben Klukkan korter yfir tíu í kvöld er íþrótta- og spjallþátturinn Big Ben, í umsjón Guðmundar Benediktssonar svo á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira