Ísland í dag - Passa að heimsfrægðin rugli þau ekki

Hljómsveitina Of Monsters and Men þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hún sigraði heiminn nánast á einni nóttu fyrir rúmum áratug síðan. Lítið hefur heyrst til sveitarinnar síðustu ár en nú er ný plata væntanleg og tónleikaferðalag hefst í haust. Í Íslandi í dag spjöllum við við þrjá af fimm meðlimum sveitarinnar í stúdíói þeirra í Garðabæ, Skarkala.

572
15:04

Vinsælt í flokknum Ísland í dag