Valur og Vestri leika til úrslita
Bikarúrslit karla í fótbolta fara fram á Laugardalsvelli annað kvöld. Valur og Vestri eigast við en þeir síðarnefndu eru í úrslitum í fyrsta sinn.
Bikarúrslit karla í fótbolta fara fram á Laugardalsvelli annað kvöld. Valur og Vestri eigast við en þeir síðarnefndu eru í úrslitum í fyrsta sinn.