Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. Bílar 25. október 2022 07:00
Bílaskrá.is - hjálpar þér að finna rétta bílinn Verðlistar allra bílaumboða á einum stað. Samstarf 24. október 2022 13:01
Tesla bætir tveimur litum við Tesla Model Y bílar sem framleiddir eru í Gigafactory Berlín-Brandenburg, verða nú fáanlegir í Midnight Cherry Red og Quicksilver. Bílar 22. október 2022 07:01
Eiríkur ráðinn framkvæmdastjóri Sleggjunnar Eiríkur Þór Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sleggjunar ehf. Viðskipti innlent 21. október 2022 09:51
Rafjepplingurinn EQE SUV heimsfrumsýndur Mercedes-Benz hefur heimsfrumsýnt nýjan og glæsilegan EQE SUV jeppling. Um er að ræða 100% rafmagnaðan jeppling hlaðinn búnaði og með þónokkuð afl. Bílar 21. október 2022 07:00
Nýr Bronco til Íslands í nóvember Ford Bronco er Íslendingum mjög vel kunnugur enda var hann óhemjuvinsæll fyrir nokkrum áratugum og hans helstu aðdáendur hafa engu gleymt. Hönnuðir nýja Ford Bronco sóttu innblástur í gamla útlitið frá árinu 1966 og héldu í hrátt yfirbragð og ævintýraandann sem vissulega liggur yfir jeppanum. Bílar 20. október 2022 07:00
Ekki frítt í stæði fyrir rafmagnsbíla frá og með áramótum Reglur sem veita rétt til þess að leggja rafmagns- og metan-bílum endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði í Reykjavík falla úr gildi um áramótin. Ekki er lengur talin þörf á slíkum ívilnunum. Innlent 19. október 2022 14:27
Eins og að keyra um á miðlungsstórum fiskitogara Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í öðrum þætti er pallbíllinn GMC Denali tekinn fyrir. Bílar 18. október 2022 08:01
Toyota Corolla Cross verður frumsýndur hjá Toyota í nóvember Toyota Corolla Cross verður frumsýnd hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í nóvember. Um er að ræða nýjan jeppling frá Toyota. Innlent 18. október 2022 07:01
BL frumsýnir nýjan sjö manna fjórhjóladrifinn lúxusrafjeppa Hongqi er nýtt vörumerki hjá BL við Sævarhöfða og verður af því tilefni haldin sérstök frumsýning í dag, laugardaginn 15. október milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verður flaggskip framleiðandans, hinn aldrifni (AWD) og 100% rafdrifni lúxusjeppi, Hongqi E-HS9, kynntur og verður reynsluaksturbíll til taks á staðnum. Innlent 15. október 2022 07:01
Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. Innlent 14. október 2022 07:00
Nýr „bensínbíll“ Tæknihræðsla og íhaldssemi geta stundum hægt á framförum og þróun. Sjálfur þurfti ég að aðstoða kynslóðina fyrir ofan mig í ýmsum tæknimálum t.d. við innleiðingu sjónvarpsfjarstýringa en er nú sjálfur háður yngri kynslóðum í uppfærslum snjallsíma, svo dæmi sé tekið. Skoðun 13. október 2022 14:00
Myndband: XPeng X2 flugbíllinn tekur á loft Tveggja sæta raf-flugbíllinn XPeng X2 er hannaður til að fljúga lágt yfir borgum og koma farþegum stuttar vegalengdir. Flugið átti sér stað í Dubai. Innlent 12. október 2022 07:00
Eitt flottasta leikfang sem er í boði Bílaþættirnir Tork gaur hefja göngu sína á Vísi í dag. Í fyrsta þætti er sportbíllinn Porsche Cayman tekinn fyrir. Bílar 11. október 2022 07:01
Hleðslustöðvamálinu lokið eftir nei frá Hæstarétti Ísorka fær ekki að áfrýja dómi Landsréttar í hleðslustöðvarmálinu svokallaða til Hæstiréttar. Málskotsbeiðni Ísorku var hafnað af Hæstarétti fyrir helgi. Viðskipti innlent 10. október 2022 21:01
Volkswagen ID. Buzz Cargo valinn alþjóðlegur sendibíll ársins 2023 ID Buzz Cargo fékk þessi alþjóðlegu verðlaun þótt hann væri ekki enn kominn á markað. Hann var þróaður eingöngu fyrir rafhlöðuknúna flutninga og verður afhentur viðskiptavinum algjörlega kolefnisjafnaður. Innlent 10. október 2022 07:00
Byrjaði að mynda bíla átta ára og lætur nú drauminn rætast „Minn bílaáhugi hefur alltaf verið undirliggjandi,“ segir James Einar Becker. Í næstu viku fer James af stað með nýja bílaþætti Tork gaur hér á Vísi. Á daginn vinnur hann sem markaðsstjóri en hann átti sér alltaf draum um að gera eigin bílaþátt. Lífið 9. október 2022 12:01
Útfararbíll nýttur sem sendibíll á Ísafirði Útfararbíll á Ísafirði er óvenjulega mikið á ferðinni og vekur alltaf athygli þar sem hann kemur en hann er þó ekki að flytja lík á milli staða. Nei, bílinn er notaður, sem sendibíll fyrir tælenskan veitingastað í bænum. Innlent 9. október 2022 08:03
Tesla Semi kominn í framleiðslu og Pepsi efst á lista Fimm árum eftir að Tesla kynnti rafflutningabílinn sinn er hann kominn í framleiðslu og væntanlegur til viðskiptavina. Pepsi fær fyrstu bílana ef marka má tíst frá Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. Bílar 8. október 2022 07:02
Porsche verðmætasti bílaframleiðandi Evrópu Porsche er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi Evrópu. Félagið tók yfir Volkswagen í vikunni og er nú 85 milljarða dollara virði sem samsvarar tólf þúsund milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 7. október 2022 12:26
Fyrsti rafknúni útkallsbíll lögreglunnar Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum og Blue Car Rental ehf. hafa skrifað undir langtímaleigusamning á fyrsta rafknúna lögreglubílnum sem notaður er í útköll. Innlent 6. október 2022 12:39
Nýjar kynslóðir Range Rover Sport og Range Rover Jaguar Land Rover við Hestháls frumsýnir á laugardag, 8. október, nýjar kynslóðir tveggja bíla frá Land Rover í Bretlandi. Um er að ræða Range Rover Sport (L461) og Ranger Rover (L460), en framleiðandinn frumsýndi þann fyrr nefnda á heimsvísu með eftirminnilegu myndbandi við Kárahnjúka fyrr á árinu, sem streymt var á netinu. Innlent 6. október 2022 07:00
Húsráðendur könnuðust ekkert við bíllyklana Íbúar í Garðabæ hringdu á lögreglu fyrr í kvöld vegna bíllykla sem látnir höfðu verið inn um bréfalúgu á húsi þeirra. Innlent 4. október 2022 22:28
Ökumönnum kennt á ljósabúnað bifreiða sinna Lögreglumenn á lögreglustöð fjögur sem sinnir Árbæ, Grafarvogi og Mosfellsbæ sinntu eftirliti í umdæmi sínu í gærkvöldi. Markmið eftirlitsins var að kenna ökumönnum á ljósabúnað bifreiða sinna. Fréttir 4. október 2022 06:18
Hafnar fullyrðingum ASÍ um óhagkvæmni rafbílastuðnings Formaður Rafbílasambands Íslands segir fullyrðingar sérfræðings ASÍ um að hvatar til kaupa á rafbílum séu óhagkvæmar rangar. Hann tekur þó undir ákall ASÍ um að strætó ætti að vera gjaldfrjáls. Innlent 3. október 2022 19:42
Max Verstappen og Viaplay í frekara samstarf Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1, og Viaplay hafa útvíkkað samstarf sitt. Max mun ber merki Viaplay á keppnishjálminum sínum frá og með Singapúrkappakstrinum sem fram fór í gær og á derhúfunni sinni frá upphafi næsta keppnistímabils. Bílar 3. október 2022 07:01
Polestar 3 verður frumsýndur í október Sænski bílaframleiðandinn Polestar mun frumsýna nýjustu viðbótina í sínu framboð í Kaupmannahöfn, þann 12. október næstkomandi. Um er að ræða rafjepplinginn Polestar 3. Bílar 1. október 2022 07:01
Mjög sérstakt að styrkja rafbílakaup eins mikið þegar margir hefðu keypt sér bílinn án stuðnings Strætó fékk einn milljarð úr ríkissjóði í fyrra á meðan endurgreiðslur vegna rafbíla námu níu milljörðum króna - nokkuð sem sérfræðingur hjá Alþýðusambandi segir rosalegan mun. Mjög sérstakt sé að stjórnvöld dæli peningum í óskilvirkar loftslagsaðgerðir í stað þess að styðja betur við almenningssamgöngur. Innlent 30. september 2022 22:32
Einn milljarður í strætó en níu í vistvæna bíla Alþýðusamband Íslands hefur birt samantekt þar sem borinn er saman opinber stuðningur ríkisins við almenningssamgöngur og stuðningur þess við niðurgreiðslu vistvænna bíla. Viðskipti innlent 30. september 2022 13:24
EQ-sýning í nýju húsnæði Mercedes-Benz Það verður rafmögnuð stemmning á Krókhálsi 11 á morgun, laugardag þar sem Bílaumboðið Askja mun halda sérstaka EQ-sýningu milli kl. 12-16. Bílar 30. september 2022 07:01