Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Undir­býr Liverpool líf án Salah?

    Mohamed Salah sat allan leikinn á varamannabekk Liverpool þegar liðið vann langþráðan 2-0 útisigur á West Ham United um helgina. Ákvörðun þjálfarans Arne Slot gæti gefið til kynna að hlutverk Egyptans fari minnkandi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“

    Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari og fyrrverandi þjálfari Íslandsmeistara Víkings í fótbolta, segir Arsenal hafa skorað „dæmigert Víkingsmark“ þegar Mikel Merino jafnaði metin gegn Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jóla­bónus“

    Þátttakendur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þurfa líkt og leikmenn að glíma við aukið leikjaálag í desember. Næsta umferð hefst strax á morgun. Albert Þór Guðmundsson, annar stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, er kominn með sitt lið á mikið flug eftir vel heppnað fríspil um helgina.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sjáðu allar bestu vörslur um­ferðarinnar

    Markmennirnir í enska boltanum voru nokkuð áberandi í leikjum helgarinnar. Jordan Pickford lét klobba sig þegar Everton steinlá gegn Newcastle og Guglielmo Vicario færði Fulham mark á silfurfati með skógarhlaupi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Endurkomusigur United á Selhurst Park

    Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Manchester United 1-2 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir voru undir í hálfleik en sneru dæminu sér í vil.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjöl­skyldunni saman

    Þegar kemur að fantasy-leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þá gæti hjálpað að hafa spilað í fjölda ára í þýsku Bundesligunni og með íslenska landsliðinu, þjálfað íslenska landsliðið og komið U21-landsliði Íslands í fyrsta sinn á EM.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Telja vegið að eignar­rétti Sýnar

    Forsvarsmenn Sýnar hf. telja ákvörðun Fjarskiptastofu um að skylda félagið að veita áskrifendum Símans aðgang að línulegu efni, þar með talið Enska boltanum, án þess að greiðsla komi fyrir, andstæða eignarréttarákvæðum stjórnarskrárinnar og meginreglum samkeppnisréttar.

    Viðskipti innlent