Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Úti­lokar ekki að koma heim

„Ég er með samning út næsta tímabil en ég ætla að setjast niður með fjölskyldunni og mínu fólki og sjá hvað er best fyrir okkur og taka ákvörðun út frá því,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason sem er líklega á förum frá sænska liðinu Norrköping í Svíþjóð eftir fall liðsins úr efstu deild.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi og Miami MLS-meistarar

Inter Miami er MLS-meistari í fótbolta í fyrsta sinn. Liðið vann 2-1 sigur á Vancouver Whitecaps í úrslitaleik í Miami í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Hádramatík í sex marka leik

Leeds United og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í stórskemmtilegum leik á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir glutruðu niður tveggja marka forystu og fengu á sig jöfnunarmark í blálokin.

Enski boltinn
Fréttamynd

Salah enn á bekknum

Mohamed Salah situr áfram á varamannabekk Liverpool, þriðja leikinn í röð, er liðið sækir Leeds United heim í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hádramatík í lokin á Villa Park

Aston Villa kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og varð aðeins annað liðið til að vinna Arsenal á þessari leiktíð, með hádramatískum 2-1 sigri á Villa Park í dag, í fyrsat leik 15. umferðar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hislop með krabba­mein

Shaka Hislop, fyrrverandi markvörður Newcastle United og sérfræðingur hjá ESPN, sagði frá því á fimmtudag að hann væri með krabbamein í blöðruhálskirtli.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bannar risasamning risa­stjörnunnar

Bandaríski landsliðsframherjinn Trinity Rodman er án efa heitasti bitinn á markaðnum í bandaríska kvennafótboltanum en framkvæmdastjóri NWSL-deildarinnar ákvað að beita neitunarvaldi gegn margra milljóna dollara tilboði Spirit til leikmannsins eftirsótta.

Fótbolti
Fréttamynd

Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu

Hollenski framherjinn Emmanuel Emegha hefur verið dæmdur í eins leiks bann af félagi sínu Strasbourg í Frakklandi af heldur kómískum sökum. Umdeild ummæli féllu ekki vel í kramið hjá stjórnendum liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Valur dregur sig úr Bose-bikarnum

Karlalið Vals í fótbolta hefur dregið sig úr Bose-bikarnum í fótbolta vegna slæmrar stöðu á leikmannahópi liðsins. Mikil meiðsli og veikindi eru í leikmannahópi liðsins í aðdraganda móts sem fer að stærstum hluta fram í desember.

Íslenski boltinn