Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Síðustu mínútur flugsins

Þrjátíu mínútna hljóðupptaka úr flugstjórnarklefa vélarinnar hefur gefið skýrustu myndina af atburðarrásinni hingað til þegar flugvél Germanwings brotlenti í Ölpunum á þriðjudaginn.

Erlent
Fréttamynd

Mengun yfir heilsuverndarmörkum í 107 klukkutíma

Íbúar á Höfn í Hornafirði þurftu að búa við mengun frá Holuhrauni lengst allra. Í Reykjavík var mengun fleiri klukkutíma yfir þeim mörkum en á Reyðarfirði. Mengunin frá hrauninu er enn hættuleg ferðamönnum.

Innlent