Veður

Veður


Fréttamynd

Él, skafrenningur og allt að 25 metrar á sekúndu

„Útlit er fyrir éljagang og skafrenning og frosti í dag og á morgun um nánast allt land. Við gerum ráð fyrir því að það muni kólna mikið á morgun og frostið getur orðið allt að 15 gráður, kaldast inn til landsins," segir veðurfræðingur

Innlent
Fréttamynd

Útlit fyrir annan storm á sunnudaginn

"Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost," segir veðurfræðingur

Innlent
Fréttamynd

Fóru í leiðangur með ófríska konu í óveðrinu

Sjúkaraflutningamenn, Vegagerðarmenn og björgunarsveitarmenn á snjóruðningstækjum og fjallabílum tóku höndum saman í nótt við að flytja sængurkonu, sem lá á sjúkrahúsinu á Selfossi á fæðingadeild Landsspítalans, en bæði Hellisheiði og Þrengsli voru kolófær.

Innlent