Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Einar Bragi Aðalsteinsson átti góðan leik í gríðarmikilvægum 35-27 sigri Kristianstad gegn Hammarby í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 14.12.2025 16:56
Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð ÍBV gerði sér góða ferð norður og vann 32-27 gegn Þór Akureyri í 15. umferð Olís deildar karla. 14.12.2025 16:44
Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Haukar tryggðu sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta með 101-92 sigri á útivelli í framlengdum leik gegn Njarðvík. 14.12.2025 16:27
Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14.12.2025 16:12
Donni markahæstur í dramatískum sigri Kristján Örn „Donni“ Kristjánsson var markahæstur í 34-35 sigri Skanderborg á útivelli gegn Hoj í 17. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 14.12.2025 15:50
Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Frakkland tryggði sér þriðja sætið á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta með 33-31 sigri gegn Hollandi í framlengdum leik. 14.12.2025 15:38
Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land ÍBV sótti sterk tvö stig á Selfossi með 29-40 sigri í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. 14.12.2025 15:23
Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni, fékk góða hvíld í stórsigri liðsins í dag. Hún mun svo bráðum spila á nýjum heimavelli. 14.12.2025 15:09
Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sitt hvoru megin við Eyrarsundið milli Danmerkur og Svíþjóðar eru stórliðin FC Kaupmannahöfn og FF Malmö staðsett. Sænska fótboltafélagið ásakar danska stórliðið um að lokka unga leikmenn til félagsins með ólöglegum hætti. 14.12.2025 14:27
Elvar leiddi liðið til sigurs Elvar Már Friðriksson spilaði mest allra leikmanna og gaf flestar stoðsendingar í 99-93 sigri Anwil Wloclawek gegn Miasto Szkla Krosno í 11. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 14.12.2025 13:45