McIlroy stoltur af sjálfum sér Rory McIlroy kveðst stoltur af sjálfum sér hvernig hann svaraði fyrir erfiðan endi á fyrsta hring Masters-mótsins í golfi. 12.4.2025 10:32
Brá þegar hún heyrði smellinn Hulda Björk Ólafsdóttir, fyrirliði Grindavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta, meiddist illa á dögunum. Hún ætlar að flýta sér hægt í endurkomunni. 12.4.2025 10:02
Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta. 12.4.2025 09:32
Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Knattspyrnusamband Suður-Ameríku, Comnebol, hefur lagt fram formlega tillögu um að þátttökulið á HM 2030 verði 64 talsins. 11.4.2025 15:16
Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Spænski áhugakylfingurinn José Luis Ballester gat hreinlega ekki haldið lengur í sér á Masters-mótinu í gær. Hann fór því til hliðar og létti á sér á hinum sögufræga Augusta velli. 11.4.2025 14:31
Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 11.4.2025 10:02
Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Vísir tók saman tíu leikmenn í Bestu deild karla sem færðu sig um set fyrir tímabilið og gætu blómstrað á nýjum stað. 11.4.2025 09:32
Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Þrátt fyrir að hafa alist upp hjá ÍA var Bjarki Gunnlaugsson ekki vinsælasti maðurinn á Akranesi sumarið 1999. 11.4.2025 09:01
Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2025 með öruggum sigri á Ísrael, 21-31, á Ásvöllum í gær. 11.4.2025 08:31
Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Mohamed Salah verður áfram hjá Liverpool. Hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 11.4.2025 07:22