Sænski boltinn

Fréttamynd

Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það

Rami Kaib, leikmaður Halmstad, nældi sér í tvö gul spjöld og þar með rautt þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli við Djurgården í efstu deild sænska fótboltans. Síðara gula fékk Kaib fyrir að keyra inn í Mikael Neville Anderson. Var hann einkar ósáttur með spjaldið og lét dómara leiksins heyra það eftir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Katla mögu­lega á leið til Ítalíu

Katla Tryggvadóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu, er mögulega á leið til liðs á Ítalíu eftir að hafa spilað með Kristianstad í Svíþjóð undanfarna mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Markasúpur í „Ís­lendinga­slögum“

Tveir „Íslendingaslagir“ fóru fram í efstu deildum Danmerkur og Svíþjóðar í knattspyrnu. Midtjylland vann 6-2 sigur á Sönderjyske í Danmörku á meðan Elfsborg vann 4-3 sigur á Gautaborg.

Fótbolti
Fréttamynd

Guð­rún kveður Rosengård

Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård.

Fótbolti
Fréttamynd

Meistararnir réttu úr slæmu gengi með góðum sigri

Ríkjandi sænsku meistararnir í Rosengard höfðu tapað þremur leikjum í röð en réttu úr slæmu gengi með öruggum 3-0 sigri á útivelli gegn Linköping í elleftu umferð úrvalsdeildarinnar. Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir voru báðar í byrjunarliði Rosengard.

Fótbolti