Sigurður Árni Reynisson

Fréttamynd

Að kveikja á síðustu eld­spýtunni

Sagan um stúlkuna með eldspýturnar hefur fylgt mörgum frá bernsku. Í sögunni stendur stúlkan ein úti í kuldanum, berfætt og hrakin, með fáeinar eldspýtur í lófanum.

Skoðun
Fréttamynd

Hafa börn frjálsan vilja?

Í starfi mínu sem kennari hef ég oft velt því fyrir mér hvert hlutverk mitt sé í lífi barnanna sem ég kenni. Ég kenni þeim lestur og stærðfræði, málfræði og sögu en stundum spyr ég sjálfan mig, hvað meira er ég að kenna? Og hvað ætti ég að kenna meira?

Skoðun
Fréttamynd

Hjartans mál í kennslu

Við berum með okkur ótal tilfinningar sem hrífa okkur á mismunandi hátt. Gleði sem léttir líkama og huga. Undrun sem opnar dyr að því óþekkta. Samkennd sem mýkir brúnirnar milli okkar. Reiði sem kallar á réttlæti. Skömm sem lokar og stolti sem reisir.

Skoðun
Fréttamynd

Ferða­lag úr fangelsi hugans

Ég hugsa oft aftur til bernsku minnar. Litill drengur, sitjandi aftast í skólastofunni. Ég var ekkert sérstaklega góður námsmaður og fannst erfiðast að lesa og þegar kennarinn kallaði mig upp til að lesa upphátt, festist röddin í hálsinum og ég kom ekki upp orði. 

Skoðun
Fréttamynd

Nám í skugga ó­öryggis

Hún er ósýnileg en þung þögnin sem verður eftir þegar loforð breytast í tómar orðarunur og röddin sem þú þráðir að heyra hljóðnar. Fyrir barn er hún eins og lag utanum hjartað, verður óskrifuð kennslubók í því að treysta ekki of mikið. Dag eftir dag lætur hún þig hugsa „Er ég nóg?“

Skoðun
Fréttamynd

Heimar sem þurfa nýja um­ræðu!

Það er ekki alltaf auðvelt að ná sambandi við fólk. Fyrir suma gerist það náttúrulega, en aðrir eiga í erfiðleikum með fyrsta orð, bros eða spurningu.

Skoðun